Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 73
f LANDSBÓKASAFNI ÍSLANDS
73
Framar
1) Lbs. 2537, 8vo.
2) Blað (sveitarblað) Framfarafélags Fnjóskdæla, skrifað á Þverá í Dalsmynni.
3) Ritstjóri Gísli Ásmundsson bóndi og hreppstjóri á Pverá.
4) 1.-4. árg., 1875 - maí 1880.
1. árg. (1875-76), 1.-3. tbl.
2. árg. (1877), 1.-2. tbl.
3. árg. (1879), 1.-3. tbl.
4. árg. (1880), 1.-4. tbl.
Framtíðin
1) Lbs. 802-807, fol.
2) Blað Ungmennafélags Flateyjar á Breiðafirði.
3) Félagsmenn skiptust á um ritstjórn.
4) 4,—10., 12.-16., 20.-39. árg., 8. des. 1912 - 27. jan. 1952. Árganga- og
tölublaðasetning sums staðar rugluð.
4. árg. (1912-13), 2.-4. tbl.; tvö blöð merkt sem 2. tbl.
5. árg. (1913-14), 1.-3. tbl. og eitt blað án tölublaðsnúmers.
6. árg. (1914-15), 3.-4. tbl. og tvö blöð án árgangsnúmers en merkt 1. og 2.
tbl. og önnur tvö bæði án árgangs- og tölublaðsnúmers. Fjögur síðast töldu
blöðin eru dagsett á bilinu 3. jan. til 21. febr. 1915.
7. árg. (1915-16), 1.-4. tbl. og eitt blað bæði án árgangs- og tölublaðsnúmers,
en dagsett 12. (skr. ofan í annað) janúar(P) eða mars(?) (óljóst vegna leiðrétt-
ingar) 1916.
8. árg. (1916-17), 1.-5. tbl.
9. árg. (1918-19), 1.-8. tbl.
10. árg. (1919-20), 2.-7., 9.-10. tbl.
10. árg.(!) (1920), 1. tbl.; árgangsnúmeri breytt úr 12. í 10. með blýanti.
12. árg. (1921-22), 1 .-3. og 5. tbl.
13. árg. (1923), 1. tbl.
14. árg. (1926), 1.-5. tbl.; 1. tbl. merkt 11. árg.(!)
15. árg. (1927), 1.-3. tbl.
15. árg.(!) (1928), 1.-3. tbl.
16. árg. (1929), 1.-5. tbl. og aftasta blað af annars týndu tölublaði.
20. árg. (1929-30), 1.-6. tbl.
21. árg. (1931), 1.-4. tbl.
22. árg. (1932), 1.-6. tbl.
23. árg. (1932-33), 1.-8. tbl.; 3. tbl. ranglega breytt í 7. tbl.
23. árg.(!) (1933), 1.-2. tbl.
24. árg. (1934-35), 1.-7. tbl.
25. árg. (1936), 1.-5. tbl.
26. árg. (1937), 1.-6., 8.-10. tbl.; tvö blöð merkt sem 10. tbl. og hið síðara
merkt 27. árg.