Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 75
í LANDSBÓKASAFNI ÍSLANDS
75
Gestur
1) Lbs. 4511, 4to.
2) Ársrit, gefið út af bindindisfélaginu Fram í Flatey á BreiðaFirði.
3) Ritstjóri ekki tilgreindur.
4) l.árg., 1899.
Grímur ungi
1) Lbs. 885, fol.
2) Sveitarblað Fundafélagsins í Grímsey.
3) Ritnefnd Ásgeir Matthíasson, Flallgrímur Jóhannsson og Steinólfur E. Geir-
dal.
4) 1. árg., 1.-5. og 7. tbl., 15. des. 1917 - 9. mars 1918.
Göngu—Hrólfur
1) Lbs. 4428, 8vo.
2) Sveitarblað í Kelduhverfi í N-Þingeyjarsýslu.
3) Ritstjóri Árni Kristjánsson bóndi og hreppstjóri í Lóni.
4) 1. árg., 2.-3. tbl., 27. jan. - 11. mars 1899.
Hann og Hún
1) Lbs. 446, fol.
2) Sveitarblað, skrifað að Lundi í Lundarreykjadal.
3) Ritstjóri Ólafur Ólafsson prestur að Lundi og síðar í Hjarðarholti í Dölum.
Þórður Davíðsson frá Vörðufelli í Skorradal, þá að Lundi, síðar kennari í
Brjánslækjarprestakalli á Barðaströnd og bóndi og kennari á Skeiði í Selárdal,
stóð með Ólafi að sex fyrstu blöðunum.
4) 1.-21., 23.-24., 26.-27., 29.-32., 34., 36.-39. tbl., jan. 1895 - mars 1899, en
engin skipting í árganga. Auk þess eitt ónúmerað blað, skr. milli jóla og nýárs
1896 af Þórði Davíðssyni og sent að vestan.
Harpan
1) Lbs. 4423, 8vo.
2) Sveitarblað í Kelduhverfi í N-Þingeyjarsýslu.
3) Ritstjóri Árni Kristjánsson bóndi og hreppstjóri í Lóni.
4) 1.-4. árg., 4. jan. 1888 - 6. apríl 1891.
1. árg. (1888), 3.-8. tbl.
2. árg. (1888-89), 1.-4. tbl.
3. árg. (1890), 1.-4. tbl.
4. árg. (1891), 1. og 3. tbl.