Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 76
76
SKRÁ UM HANDSKRIFUÐ BLÖÐ
Harpan
1) Lbs. 4424-4426, 8vo.
2) Sveitarblað í Kelduhveríi í N-Þingeyjarsýslu. Heitin í höfuðið á undan
nefndri Hörpu en að öðru leyti sérstakt blað og ekki beint framhald hinnar,
sjá 1. tbl. 1. árg., bls. 2.
3) Ritstjóri 1.-3. árg. Árni Kristjánsson í Lóni; útgefendur 4. árg. voru Árni og
Þórarinn Stefánsson í Ólafsgerði; útgefandi 5. árg. var Málfundafélag Keld-
hverfinga og 6.-7. árg. Lestrarfélag Keldhveríinga og skiptust félagsmenn á
um ritstjórn.
4) 1.-7. árg., 7. nóv. 1900 - apríl(?) 1909.
1. árg. (1900-01), 1.-4. tbl.; 1.-2. tbl. kallað Harpa.
2. árg. (1902), 1.-2. tbl.
3. árg. (1902-03), 1.-3. tbl.
4. árg. (1904-05), 1.-6. tbl. og Sumargjöf, viðaukablað í apríl 1905.
5. árg. (1905-06), 1.-6., 8.-9. tbl.
6. árg. (1907-08), 1.-4. tbl.
7. árg. (1908-09), 1.-6. tbl.
Hofgarða-Refur
1) Lbs. 3968, 8vo.
2) Mánaðarblað stúkunnar Sögu í Staðarsveit á Snæfellsnesi.
3) Aðalritstjóri og ábyrgðarmaður Jón G. Sigurðsson bóndi í Hofgörðum og
með honum í ritstjórn Eyjólfur Snæbjarnarson bóndi á Kirkjuhóli og Kjartan
Jóhannesson í Garðabrekku.
4) 1.-3. tbl., 8. des. 1911 - febr. 1912.
Hringjarinn
1) Lbs. 4288, 8vo.
2) Sveitarblað í Mýrahreppi í V-ísafjarðarsýslu.
3) Ritstjórn: Jóhann Magnússon á Mýrurn og Kristinn Guðlaugsson á Núpi.
4) 1. árg., 6.-7. tbl., 10. jan. - 10. febr. 1903.
Hugi
1) Lbs. 4893, 4to.
2) Sveitarblað í Kaupangssveit í Eyjafirði.
3) Ritstjóri Sigtryggur Guðlaugsson á Þröm í Garðsárdal, síðar prestur á Núpi í
Dýrafirði.
4) 1.-5. tbl., 20. maí - 25. okt. 1882.
Huginn
1) Lbs. 2991, 4to.
2) Blað ungmennafélagsins Baldurs í Hraungerðishreppi í Árnessýslu.
3) Ungmennafélagar skiptust á um ritnefndarstörf.
4) 1. árg., 1.-5. tbl., 21. nóv. 1909 - 16. maí 1910.