Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 78
78
SKRÁ UM HANDSKRIFUÐ BLÖÐ
La Matenstelo
1) Lbs. 757, fol.
2-3) Blað er Sigurður Kristófer Pétursson gaf út á esperanto, þegar hann lá
sjúkur í Laugarnesspítala. Meðútgefendur og ritstjórar Friðrik Valdimars-
son og Valdimar Kr. Guðmundsson.
4) 1. og 3.(?) árg., 13. mars 1908 - apríl 1910.
1. árg. (1908), 2.-5. tbl.
3.(?) árg. (1910), 1.-7. tbl.
Málþráðurinn
1) Lbs. 969, fol.
2) Sveitarblað í Nauteyrarhreppi í N-ísafjarðarsýslu.
3) Ritstjóri Gunnar Steinn Gunnarsson bóndi og kennari á Laugabóli.
4) 4.-12. árg., 28. jan. 1921 - 15. jan. 1929. Með 10. árg. (1927) er farið að
árgangssetja samkv. árafjölda frá útkomu 1. árg. (1907) ogeru því þrír síðustu
árgangarnir merktir sent 21., 22. og 23. árg.
4. árg. (1921), 1.-5. tbl.; 5.,tbl. í tvítaki.
5. árg. (1922), 1.-4. tbl.
6. árg. (1923), 1.-4. tbl.
7. árg. (1924), 1.-4. tbl.
8. árg. (1925), 1.-3. tbl.
9. árg. (1926), 1.-3. tbl.; 2. og 3. tbl. merkt 11. árg., að því er virðist af
misgáningi.
21. (10.) árg. (1927), 1.-5. tbl.; 2. tbl. afrit af vélriti, 3.-5. tbl. vélrit.
22. (11.) árg. (1928), 1.-4. tbl.; 3. tbl. vélrit.
23. (12.) árg. (1929), 1. tbl.
Mánaðarrit Lestrarfélags kvenna Reykjavíkur
1) Lbs. 4763-4770, 4to.
2) Utgefandi Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur.
3) Félagskonur skiptust á um ritstjórn.
4) 1,—10., 13.-21. árg.,jan. 1912-okt. 1932.
1. árg. (1912), 1.-6. tbl.
2. árg. (1913), 1.-5. tbl.; tvö blöð merkt sem 4. tbl.
3. árg. (1914), 1.-8. tbl.
4. árg. (1915), 1.-3., 7.-9. tbl.
5. árg. (1916), 1.-2., 4.-6. tbl.
6. árg. (1917), 1.-5. tbl.
7. árg. (1918-19), 1. og 3.-6. tbl.
8. árg. (1919), 4. tbl. (villa fyrir 1. tbl.?).
9. árg. (1920), 1.-3. tbl.
10. árg. (1921-22), 1.-4. tbl. og blað mánaðar- og ársett mars 1922 en án
árgangs- og tölublaðsnúmers.