Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 92

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 92
92 REGÍNA EIRÍKSDÓTTIR Fundurinn er haldinn annað hvert ár í höfuðstöðvunum í Berlín, en hitt árið á vegum einhverrar svæðisskrifstofu. A hverjum fundi er farið yfir skýrslur frá öllum skrifstofum og rædd þau vandamál eða afrek sem óskað hefur verið eftir að fjallað sé um. Auk fulltrúa frá svæðisskrifstofum sækja þessa fundi fulltrúar frá ýmsum alþjóðastofnunum, t.d. IFLA (International Federation of Library Associations and Institutions), IPA (International Publishers Associations), ISDS (International Serials Data System), UNESCO og ISO (International Standard Organisation). Alþjóðaskrifstofan gefur einnig út ritin ISBN Review og ISBN Newsletter til frekari tipplýsingamiðlunar um ISBN-kerfið. Svæðisskrifstofan á íslandi hefur lagt áherslu á að starfsmaður mæti á fundina svo fremi að fjármagn leyfi, enda eru slíkir fundir nauðsynlegir ekki síst þegar aðeins er um einn starfsmann að ræða. Úthlutun tölu útgefanda Akveðið var að úthluta útgefendum eins til þriggja stafa útgef- endatölum í samræmi við fjölda útgefinna titla. Þessir útgefendur bera sjálfir ábyrgð á að úthluta ISBN-númerum á bækur sínar. Fjögurra stafa útgefendatölu er úthlutað til þeirra sem gefa út fáa titla. Einnig hefur svæðisskrifstofan ákveðinn númeraforða fyrir þá sem gefa aðeins út eina bók. Svæðisútgáfan veitir smærri aðilum þá þjónustu að úthluta númerum fyrir þá. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda útgefendatalna sem úthlutað hefur verið hér á landi til 31. desember 1991. ISBN l.marstil útgefendatala 31. des. 1990 1991 Alls eins stafa 4 0 4 tveggja stafa 8 0 8 þriggja stafa 17 11 28 fjögurra stafa 6 20 26 Alls 35 31 66 Hlutverk útgefenda felst í því að úthluta eigin ISBN-númerum á þá titla sem þeir gefa út. Nauðsynlegt er því útgefendum og starfsmönnum þeirra að kynna sér vel reglur um úthlutun ISBN- númera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.