Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 94

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 94
94 REGÍNA EIRÍKSDÓTTIR nota EAN- (European Ardcle Number) strikalykilinn á bækur, m.a. til að draga úr villum. Ákveðið var að bækur yrðu merktar 978 og tímarit 977 í strikalyklinum í stað þess að hvert land setti sína landstölu í strikalykilinn. Alþjóðlega bóknúmeraskrifstofan greiddi í upphafi öll gjöld fyrir EAN-strikalykla og því þurfa útgefendur ekki að sækja um leyfi Verslunarráðs Islands til notkunar strikalykla eða greiða fyrir afnot af þeim. Þetta gildir þó aðeins um gögn sem reglur um úthlutun ISBN-númera ná til. Ef útgefandi hefur önnur gögn á söluskrá sinni verður hann að merkja þau á annan hátt. ISBN 'icI7cI-fiOD-DD-3 9 Dœmi um EAN-13 strikalykil gerban úr ISBN-númeri EAN strikalykill er þrettán stafa tala sem birt er í formi strikaleturs. Fyrir ofan strikaletrið birtist ISBN-númerið á tíu punkta OCR-A tölvuletri, sem hægt er að lesa með ljóspenna og augað getur einnig numið. Þessari leturgerð má því ekki breyta. Miðjan er svo strikaletur sem byggist á EAN-13 strikalykii og er aðeins læsilegur með ljóspenna. Fyrir neðan strikaletrið birtist númerið á letri sem augað les, ef til þess kæmi að þyrfti að slá töluna inn, en í stað ISBN vartölunnar er komin EAN-13 vartala. EAN strikalykil má minnka niður í 80% af staðlaðri stærð en OCR- A stafasettið má ekki minnka (sjá mynd hér að ofan). Útbreiðsla ISBN-kerfisins á Islandi Flestir stærstu útgefendur landsins eru aðilar að Alþjóðlega bóknúmerakerfinu. í árslok 1991 hafði tölu útgefanda verið úthlutað til 66 aðila. Sama þróun á sér stað hér og annars staðar, að áhugi bókaútgefenda og bóksala hefur vaknað á vélvirku sölu- og birgðabókhaldi. Tenging ISBN-kerfisins við EAN strikalykla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.