Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Page 95

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Page 95
ALÞJÓÐLEGA BÓKNÚMERAKERFIÐ 95 hefur orðið til þess að aukin vélvæðing á bókamarkaði stuðlar að útbreiðslu þess. Eitt af hlutverkum Landsbókasafns íslands er að safna öllurn prentuðum ritum sem prentuð eru hér á landi eða á vegum íslenskra útgefenda erlendis. Árið 1990 báru 410 af 1510 bókurn í íslenskri bókaskrá ISBN-númer eða um 27% af skráðum bókum. í íslenskri bókaskrá fyrir árið 1991, sem er fyrsta heila árið sem ISBN- kerfið hefur verið í notkun hér á landi, hefur hlutfallið aukist 41%. Af 1575 bókum skráðum báru 649 ISBN-númer. Þegar farið er yfir bókaskrána í árslok er athugað hvort eitthvað vanti inn í röð ISBN-númera hjá útgefendum. Ef göt finnast er leitað upplýsinga hjá útgefanda. Oft eru eðlilegar skýringar á þessu t.d. seinkun útgáfu en einnig hafa fundist bækur sem á einhvern hátt hafa misfarist í skylduskilum. ISBN-kerfið hefur þann kost að reglur þess gera ráð fyrir að allar útgáfur titils og einnig öll afbrigði útgáfu hans t.d. vegna búnaðar s.s. bands, kilju eða hátíðarútgáfu séu hver merkt með sínu einstaka ISBN-númeri. Þetta auðveldar starfsmönnum Landsbókasafns að hafa yfirsýn yfir bókamarkað- inn og tryggja að minnsta kosti allar útgáfur titils berist safninu í skylduskilum. ISBN-kerfið er hins vegar búið til með þarfir bókamarkaðarins í huga og því er óbreyttum endurprentunum ekki úthlutað nýju númeri. Auk þessa er einn helsti kostur ISBN- númera að þau eru prentuð á gagnið eða ritið sjálft og því er auðvelt að leita eftir númerinu í bókfræðilegum gagnagrunnum. Heimildir: Alþjóðlega bókanúmerakerfið : handbók notenda. 1990. Reykjavík: Landsbókasafn íslands. Caroll, R. 1981. Books called to the bar. Library Association Record 83(9): 414-416. Ederer, W. 1990. Beers, bars and books : on machine readable codes for books. ISBN Review 11: 101-121. ISBN International Standard Book Numbering : incorporating guidelines for numberin software for sale by retails. 1988. London: The Standard Book Numbering Agency. ISBN International Standard Buchnummer : Leitfaden. 1978. Frankfurt am Main: Börsenverein des deutschen Buchhandels e.V. Paul, S.K. 1990. Bookland EAN : a history and update. ISBN Review 11: 89-92. Regína Eiríksdóttir. 1990. Alþjóðlegt bóknúmer [bæklingurj. Reykjavík: Lands- bókasafn íslands. Regína Eiríksdóttir. 1990. The introduction of the ISBN system in Iceland. ISBN Review 11: 43-46. Regína Eiríksdóttir. 1992. ISBN - Alþjóðlega bóknúmerakerfið. Bókasafnið 16: 42-46. Whittaker, D. 1984. Databases for the book trade. Bookseller. January 28: 306-310.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.