Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 98
98
LANDSBÓKASAFNIÐ 1991
Finland, Helsingfors. - Svenska Vitterhetssamfundet, Stockholm. - Carl-Otto v.
Sydow, Uppsala. - Tampere Universitet. - UNESCO, Paris. - United Nations,
New York. - United Nations University, Tokyo. - United States Government,
Washington. - Universitad, Firenze. - Die Universitát, Hamburg. - Universitats-
bibliothek, Kiel. - Universitetet i Bergen. - Universitetet, Helsingfors. - Uni-
versitetet, Kpbenhavn. - Universitetet, Lund. — Universitetet, Odense. - Uni-
versitetet, Umeá. - Universitetsbiblioteket, Bergen. - Universitetsbiblioteket,
Göteborg. - Universitetsbiblioteket, Helsingfors. — Universitetsbiblioteket,
Lund. - Universitetsbiblioteket, Odense. - Universitetsbiblioteket, Oslo. - Uni-
versitetsbiblioteket, Stockholm. - Universitetsbiblioteket, Trondheim. - Uni-
versitetsbiblioteket, Umeá. - Universitetsbiblioteket, Uppsala. - University of
Leeds. - Utriksdepartementet, Stockholm. - World Health Organization. -
Þjóðbókasafnið, Peking. — Þjóðbókasafnið Pyongyang.
HANDRITADEILD Starfslið og starfsemi handritadeildar
var með sama hætti og á sl. ári.
Af handritum, er deildinni bárust á árinu, langflest að gjöf,
skulu þessi talin:
Halldór og Auður Laxness afhentu á árinu Landsbókasafni
ýmis handrit, ennfremur syrpur bréfa til skáldsins.
Nokkur gögn Jóns Helgasonar prófessors í Kaupmannahöfn, er
ekkja hans, Agnete Loth, óskaði fyrir lát sitt, að send yrðu
Landsbókasafni. Konungsbókhlaða í Kaupmannahöfn annaðist
um sendingu gagnanna hingað.
Sigfús Daðason rithöfundur aflienti margvísleg gögn Kristins E.
Andréssonar, m.a. ræður, ávörp, drög að greinum, ræðum og
fyrirlestrum, kafla úr og drög að bók frá síðustu árurn o.fl.
Sigfús Daðason afhenti ennfremur ýmis gögn Málfríðar Einars-
dóttur, einkum vélrituð handrit verka hennar, en einnig drög að
sumum þeirra.
Frú Kristín Jónsdóttir, ekkja sr. Eiríks J. Eiríkssonar þjóð-
garðsvarðar og fyrrum skólastjóra á Núpi í Dýrafirði, afhenti 3
kompur (vasabók, dagbókarkver og almanak með athugasemd-
um) sr. Sigtryggs Guðlaugssonar skólastjóra á Núpi.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson lét Landsbókasafni í té í skiptum
nokkur gögn:
1. Skinnblað frá um 1200 úr latnesku riti, þar sem m.a. má lesa
uphaf Fílemons-bréfs.
2. Handrit prédikana, ritað 1767 af Páli Porkelssyni.
3. Fagurt handrit Passíusálmanna, ritað eftir útgáfu þeirra árið
1700.