Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 101

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 101
LANDSBÓKASAFMÐ 1991 101 STARFSLIÐ Hálfri stöðu Regínu Eiríksdóttur var 1. febrúar breytt í 3A stöðu, og á sama tíma var Ingibjörg Gísladóttir sett í fulla stöðu. Fyrsta marz breyttust stöður Bryndísar Isaksdóttur og Guðrúnar Eggertsdóttur þannig, að Bryndís fór úr 75% stöðu í 62,5% stöðu og Guðrún á móti úr 50% stöðu í 62.5% stöðu. Á sarna tíma var % stöðu Sigrúnar Jónu Marelsdóttur breytt úr % stöðu í 3A stöðu. Þorsteinn Kári Bjarnason var ráðinn frá 8. apríl í 75% starf, vann áfrarn 25% \ ið uppröðun rita, er léð höfðu verið á lestrarsal, en 50% starf í handritadeild. Unnur Björk Lárusdóttir lét af Í4 starfi í maílok, og var Sigrún Pálsdóttir þá ráðin í það starf, en jafnframt til afieysinga íjúní, júlí og ágúst og var í fullu starfi þann tíma. Hún var síðan í 62.5% starfi til miðs desember, leysti af Bryndísi ísaksdóttur, er var í launalausu leyfi 1.9.-15.12. Dr. Haraldur Sigurðsson vann í ígripum að skrá sinni, Island í skrifum erlendra manna —, er frá segir annars staðar í þessari skýrslu. Axel Kristinsson lét samkvæmt eigin ósk af Vi starfi í Landsbóka- safni í septemberlok. í stað hans var ráðin Hrafnhildur Wilde B.A. Helga Kristín Gunnarsdóttir gegndi fullu starfi frá 1. septem- ber, var áður í 3A starfi. Sigurþór Sigurðsson bókbindari fór 15. sept. úr fullu starfi í hálft, og var Steinunn Sigurðardóttir skömmu síðar ráðin í það hálfa starf, er losnaði við stöðubreytingu Sigurþórs. Menntamálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið veittu síðla sum- ars fyrir tilmæli byggingarnefndar Þjóðarbókhlöðu heimild til, að hvort bókhlöðusafnanna fengi 3 milljónir króna af bókhlöðufé til að ráða viðbótarfólk, er gerði söfnunum kleift að snúa sér að sérverkefnum, er tengdust sameiningu safnanna, en þar eru tölvuvæðingarverkefnin brýnust. Það fólk, er ráðið var að Lands- bókasafni fyrir umrætt fé, var frá 1.10. Hrafnhildur Wilde í Vi starf (var í Vi starfi fyrir) og Arnþrúður Sigurðardóttir í 25% starf (var í 25% starfi fyrir), Kolbrún Andrésdóttir í fullt starf, frá 10.10., ogSkúli Snæland, einnigí fullt starf, frá 15.10. Þá var Kári Petersen ráðinn í tímavinnu í hálft starf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.