Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Page 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Page 10
10 EIN KVÆÐABÓK ... Hólum í síðustu tíð hr. Guðbrands Þorlákssonar og fyrstu tíð hr. Þorláks Skúlasonar; þareftir prestur til Grundarþinga í Eyjafírði og prófastur í Vöðlusýslu. En þá aftur kirkjuprestur á Hólum, í síðustu tíð hr. Þorláks og fyrstu tíð hr. Gísla Þorlákssonar. Faðir sr. Þorbergs var Ásmundur Þorsteinsson, Guðmundssonar. Þor- steinn var þriðji maður Þórunnar á Grund Jónsdóttur biskups Arasonar. Móðir sr. Þorbergs var Þuríður Þorbergsdóttir af Þorbergsœtt. Móðir Helgu Þorbergsdóttur, sem áður var nefnd, var Guðrún Þorkelsdóttir. Hennar faðir Þorkell ráðsmaður Hólastaðar í tíð Guðbrands biskups. Faðir Þorkels var sr. Gamli Hallgrímsson af Hallgrímsœtt. Móðir sr. Hjalta var Dómhildur Hjaltadóttir, Pálssonar, Magn- ússonar, Hjaltasonar, hvörjir allir langfeðgar bjuggu á sinni eign, Teigi í Fljótshlíð. Móðir Magnúsar Hjaltasonar var Anna Vigfúsdóttir lögmanns sunnan og austan á íslandi/: systir Páls lögmanns/. Móðir Páls Vigfússonar var Þórunn, dóttir sr. Björns Gíslasonar prófasts að Saurbæ í Eyjafírði og Officialis Hólastiftis. Móðir Hjalta Pálssonar var Þórunn Einarsdóttir bónda að Hólum í Eyjafirði, Grímssonar etc. En hennar móðir var Þrúður Magnúsdóttir bónda að Stóradal í Eyjafirði Hjaltasonar, en móðir Þrúðar var Þuríður Sigurðardótt- ir prófasts að Grenjaðarstað, Jónssonar biskups Arasonar. Móðir Dómhildar Hjaltadóttur var Elín Eiríksdóttir lögsögu- manns ogbónda að Búlandi. Faðir Eiríks var Sigvaldi Halldórsson klausturhaldari að Þykkvabæ; en móðír Eiríks Sigvaldasonar var Elín Jónsdóttir, Ólafssonar, Guðmundssonar, en móðir Elínar var Guðrún Árnadóttir bónda að Hlíðarenda, Gíslasonar. Móðir Elínar Eiríksdóttur var Þórunn Sigurðardóttir að Breiða- bólstað, prófasts í Rangárvallasýslu, Einarssonar prests og prófasts að Eydölum, er kallaður var sálmaskáld. Eftir það sr. Hjalti var fæddur, og fyrir heilaga skírn endur- fæddur, var hann næstu 2 ár hjá sínum foreldrum. Að þeim 2 árum liðnum var hann færður til síns föðurbróður [réttara föður- föður] sr. Gunnlaugs Sigurðssonar, og móðurmóður Elínar Ei- ríksdóttur að Saurbæ í Eyjafirði, hvar hann uppfæddist í barnalær- dóminum, með þeirra guðrækilegri tilsjón; þar eftir var hann framar til kennslu falinn sínum móðurbróður, sr. Jóni Hjaltasyni, sem þá var capellán sr. Gunnlaugs, hvör honum kenndi að lesa og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.