Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 16

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 16
16 EIN KVÆÐABÓK ... Fyrnist íslands fríða, fölnar jarðar blóm, á leið til himins langar mig, því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist fsland fríða. 1. Nokkuð einslega nú vilja mér nálægar stundir líða. Fyrnist ísland fríða. Hversu eitt langsamt líf hér er, leggja vil eg á nokkurn dóm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig, því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist ísland fríða. 2. Óskammdægurt ætla jeg nú orðið um sveitir víða. Fyrnist ísland fríða. Utan að hugsa um auð og bú og eiga sér þar til nóglegt tóm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig. Því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist ísland fríða. 3. Kaldir vetur og kolsvört nátt hér kaupsigling afsníða. Fyrnist ísland fríða. Sjaldferðult því sýnist hér þrátt, sumurin munu það bæta fróm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig, því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist ísland fríða. 4. Ama hér stundum árin hörð og atvinnuleysið víða. Fyrnist ísland fríða. Frjóvgunar blessun firrist jörð, því fægist ei burt vort synda gróm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig, því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist ísland fríða. 5. Meinsamar fréttir menn fá spurt, sem mjög er ei gott að hlýða. Fyrnist ísland fríða. Duglegt fólkið deyr á burt, dvínar fegurð sem annað hjóm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig, því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist fsland fríða. 6. Hinir, sem elska auð og seim og atlot heimsins blíða, þeim fyrnist ei ísland fríða. Fyrr þá sjaldan fýsir heim en fínna þeir neyð og ellidóm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig, því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist fsland fríða. 7. Frægðariðju eg frátek þá, sem fegurst má sveitir prýða. Fyrnist ísland fríða. Guðs orð iðka mest(!) sem má og gróðursetja í hjörtun fróm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist ísland fríða. 8. Gott fólk á sér guð hér mart, sem gerir vort land að prýða. Fyrnist ísland fríða. Þó loði við suma hin ljóta art að lifa sem eikin gæðatóm. Fölnar jarðar blóm. Á leið til himins langar mig, því lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist ísland fríða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.