Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Page 17
M.H. SÍRA HJALTA PORSTEINSSONAR
17
9. Siglingafblkið setur hól
á sum útlöndin víða.
Fyrnist ísland fríða.
í heiði skín oss hér heilög sól,
hreint guðs orð, það lífsins blóm.
Fölnar jarðar blóm.
Á leið til himins langar mig,
því lifa þar guðs börn fróm.
Fyrnist ísland fríða.
11. Ei hef ég þetta ort af því
til óvirðingar að þýða.
Fyrnist Island fríða.
Það yngist og blómgast aftur á ný.
eftir hinn milda drottins dóm.
Pá fegrast jarðar blóm.
Á leið til himins langar mig,
því lifa þar guðs börn fróm.
Fari vel ísland fríða.
10. Ef gárungar nokkrir girnast það
að gabba vort land og níða.
Fyrnist ísland fríða.
Gott fólk má ei gefa því stað
og gremjast ekki slíkum róm.
Fölnar jarðar blóm.
Á leið til himins langar mig,
því lifa þar guðs börn fróm.
Fyrnist fsland fríða.
Nú verða á næstu blaðsíðum sýndar nokkrar síður úr hinu fagra
handriti sr. Hjalta Þorsteinssonar, ÍB. 70 4to. Síðurnar eru titil-
síða, en í framhaldi af henni síðurnar 1,30v, 31,40,42, 53v, 68vog
93v.
2