Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Síða 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Síða 28
28 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON en uppyfír letrinu er höggvin út mynd af biskups mítri. Minnismerkið er um 4 álnir á hæð og er umhverfís það keðjugirðing á 6 steinstöplum. Síðan segir í greininni, að staður sá, sem minnismerkið standi á, sé allur annar en áður hafi verið talinn aftökustaður Jóns Arasonar. En haft var eftir Matthíasi Þórðarsyni, að þessi staður væri áreiðanlega hinn rétti, og hefði hann farið nákvæmlega eftir biskupaannálum Jóns Egilssonar.2 Frú Disney Leith: œviágrip og íslandsferðir Heimildir um Disney Leith eru fágætar hér á landi. Lá því heinast við að snúa sér til Þjóðarbókasafns Skota (National Library of Scotland) í Edinborg um aðstoð. Um síðir barst svar, þar sem sagði, að þrátt fyrir mikla leit í uppsláttarritum hefði ekki fundist neitt um skáldkonu þessa. Frá borgarbókasafninu í Aberdeen bárust hins vegar tvær greinar, sem fengur er að.3 4 Enn fremur verður hér stuðst við óprentaðar greinar, sem Magnús Magnússon rithöfund- ur og sjónvarpsmaður tók saman og geymdar eru í Þjóðminjasafni íslandsd Mary Charlotte Julia Gordon, eins og hún hét fullu nafni, fæddist árið 1840 og var einkabarn foreldra sinna. Hún var komin af aðalsfólki í báðar ættir. Faðir hennar, sir Henry Percy Gordon, var barón (baronet) af Northcourt á eyjunni Wight, en móðir hennar hét Mary Agnes Blanche og var yngsta dóttir jarlsins af Ashburnham í Sussex. Náfrændi Mary Gordon og æskufélagi var Algernon Swinburne, sem síðar varð eitt af höfuðskáldum Breta. Þau voru systrabörn. Mjög kært var með þeim frændsystkinum, enda voru bókmenntir þeim báðum líf og yndi. Veturinn 1863-1864 dvaldist Swinburne um tíma á heimili foreldra hennar í Northcourt, á meðan hann var að jafna sig eftir fráfall elstu systur sinnar. Mary Gordon var um þær mundir að semja skáldsögu handa börnum (The Children of the Chapel), og lagði Swinburne 2 „Minnisvarði Jóns Arasonar." Visir 2. júlí 1912, bls. 1. 3 „Mrs Disney Leith. A Gracious and Many-Sided Personality." Press and Journal, March 3, 1926; „Mrs Disney Leith. Death of Scottish Authoress." Press and Journal, February 20, 1926. 4 Sjá einnig Magnusson, Magnus: Iceland Saga. London 1987, bls. 144-47. Frásögnin af Disney Leith er nokkuð styttri í íslenskri þýðingu bókarinnar: Landið, sagan ogsögurnar. Fyrstu aldir íslandsbyggðar { nýju Ijósi. Reykjavík 1987, bls. 108.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.