Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Page 35
FRÚ DISNEY LEITH OG ÍSLAND
35
Til fróðleiks verður hér birt þýðing Disney Leith á hinu alkunna
kvæði Bjarna Thorarensens, Eldgamla Isafold:
Fire-olden Iceland strand,
Heart’s dearest foster-land,
Hill-maiden rare!
Of thee shall souls be fain
While land is girt of main,
And wooeth maiden swain,
Or sun shines fair.
’Mid Haven’s murky night
Crave we home’s wonted sight,
For thee we yearn;
Weary town’s din must be,
Joyless its revelry;
Though idlers mock to see,
To thee we turn.
Eldgamla ísafold,
ástkæra fósturmold,
Fjallkonan fríð!
mögum þín muntu kær,
meðan lönd gyrðir sær
og gumar girnast mær,
gljár sól á hlíð.
Hafnar úr gufu hér
heim allir girnumst vér
þig þekka að sjá,
glepur oss glaumurinn,
ginnir oss sollurinn,
hlær að oss heimskinginn
Hafnar-slóð á.
Health, heart and spirit fail
Oft in this hill-less vale
Where smoke-cloud lies;
So seems the drear expanse
As some weird countenance
Lacking, through dire mischance,
Both nose and eyes!
Far otherwise is seen
Thy white veil’s snowy sheen
’Gainst heaven’s clear height.
Or those pure crystal streams
On which the sunlight gleams,
While blue heaven’s bright
smile beams
On Jökulls white.
Fire-olden Iceland strand,
Heart’s dearest foster-land,
Hill-maiden pure!
Best gifts be thine alway,
From heart and soul we pray,
While this world’s night and day
Steadfast endure.
Leiðist oss fjalllaust frón,
fær oss opt heilsutjón
þokulopt léð,
svipljótt land sýnist mér
sífellt að vera hér,
sem neflaus ásýnd er
augnalaus með.
Öðruvís er að sjá
á þér hvítfaldinn há
heiðhimin við,
eða þær kristalls ár,
á hverjar sólin gljár,
og heiðar himin-blár,
há-jökla rið.
Eldgamla ísafold,
ástkæra fósturmold,
Fjallkonan fríð!
ágætust auðnan þér
upplypti biðjum vér,
meðan að uppi er
öll heimsins tíð!