Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Síða 76

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Síða 76
76 SVEINBJÖRN EGILSSON Nú kom glefsa, sem eg skildi ekki vel; þar næst er þetta: Þér, sem ástundið til orðróms vinna, Farið ei dýpra, en yðar færi er: og veita sjálfir hinn sama, gott er vörum að vera; markið mið það, hvar mætast bæði heimska og hyggjuvit. og með réttu ritdómenda eignast ágætt nafn! Kostið um kapps Nam náttúra næmt að setja hlutum öllum hóf; hún drambláts manns dularviti haglega skorður skóp. að kenna yður sjálfa, og hvörs þér umkomnir eruð, hvað andagiftar, hvað óðsnilldar, hvað yður sé lærdóms lént. Eg segi nú eins og Páll skáldi: quomodo Tibi videtur in? Með alúðarkveðju konu minnar. Yðar hávelborinheita auðmjúkur þénari S:Egilsson Utanáskrift vantar. Undir dagsetningu stendur: Sv. 3. apríl. Skýringar: Skólaprógrammata: skólaboðsrit; Sekr.: Ólafur Stephensen dómsmála- ritari; Popes — Criticism: Alexander Pope var enskt skáld uppi á fyrri hluta 18. aldar. Essay on Criticism kom út 1711; quomodo Tibi videtur in?: Hvernig virðist þér þetta? Eyvindarstöðum 2. maii 1838. Hávelborni herra amtmann! Egmeðtókígæryðarelskulega bréfaf3. apr. næstl. Egþakkayður ástsamlega fyrir það og upplýsingarnar um Essay on Criticism, að ógleymdu yðar góða áliti á tilraun minni við útl. á Odysseu, sem eg vil kappkosta að geta verðskuldað, þó eg fínni mig að mörgu vanfæran þar til. Fyrst ekkert er efnilegt að skrifa, nema fiskileysið, þá ætla eg að skrifa yður hér vísur Páls skálda móti Fjölnir, þar eg veit ei hvört þér hafið heyrt þær; og þó svo væri frnnst mér góð vísa aldrei of oft kveðin; lagið er: Nú látum oss líkamann grafa. 1. Eg segi og ræð þér, svo sem vini: Sendu honum Gísla Konráðssyni, „Gissuri hortitta", í geystum hast Gjörvalt Breiðfjarðar rímnalast!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.