Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Page 88

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Page 88
88 LANDSBÓKASAFNIÐ 1992 Stadt- und Universitatsbibliothek, Frankfurt am Main. - State Republican Library oí' Ukrania, Kiev. - Statens Bibliotekstjeneste, Kpbenhavn. - Statens Museum for Kunst, Kpbenhavn. - Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI). - Stockholms Stadsarkivs bibliotek. - Svenska litteraturselska- pet i Finland, Helsingfors. - Svenska Vitterhetssamfundet, Stockholm. — Tampere Universitet. - UNESCO, Paris. - United Nations, New York. - United Nations University, Tokyo. - United States Government, Washington. - Uni- versita di Firenze. - Universitatsbibliothek, Kiel. - Universidad de Navarra, Pamplona. - Universitetet i Bergen. - Universitetet, Lund. - Universitetet, Odense. — Universitetetbiblioteket, Bergen. - Universitetsbiblioteket, Göteborg. — Universitetsbiblioteket, Helsingfors. - Universitetsbiblioteket, Lund. — Uni- versitetsbiblioteket, Odense. — Universitetsbiblioteket, Oslo. - Universitets- biblioteket, Trondheim. — Universitetsbiblioteket, Uppsala. - University of Leeds. - World Health Organization, Genf. -Luís Urpinell I Jovani, Barcelona. - Þjóðbókasafnið, Peking. - Þjóðbókasafnið, Pyongyang. HANDRITADEILD Starfsmenn handritadeildar voru á ár- inu 3Vá, Ögmundur Helgason deildar- stjóri og aðrir starfsmenn Sjöfn Kristjánsdóttir og Eiríkur Por- móðsson í fullu starfí og Þorsteinn Kári Bjarnason í Vz starfí. Hann sinnir og sérverkefni í lA starfi: að fylgjast með doktorsritgerðum íslenzkra manna og skrá þær. Ögmundur vinnur nú að 4. aukabindi handritaskrárinnar, sem sett hefur verið að hluta, en jafnframt fyllir hann ýmis skörð, er voru í handriti Gríms M. Helgasonar. Verkið vinnst því nokkuð hægar fyrir vikið. Kristín, dóttir Bjarna heitins Vilhjálmssonar þjóðskjalavarðar, færði handritadeild á árinu nokkur rit, einkum þjóðfræðilegs efnis, er koma að góðu gagni í handbókasafni deildarinnar. Af handritum, er deildinni bárust á árinu, langflest að gjöf, skulu þessi talin: Auður og Halldór Laxness í Gljúfrasteini afhentu enn gögn, í þetta seinn einkum bréf, en einnig nokkuð af kortum. 9. marz voru sóttir í Jarðfræðistofnun 11 kassar með ýmsum gögnum Sigurðar Þórarinssonar, m.a. dagbókum hans. Solveig Ólafsdóttir, ekkja Hannibals Valdimarssonar, afhenti ýmis gögn Hannibals, mest varðandi þingstörf hans. Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. menntamálaráðherra, færði handritadeild „Nokkur minnisblöð 1974-78,“ þ.e. gögn úr ráð- herratíð hans (í vantar þó fyrstu vikurnar).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.