Frjáls verslun - 01.02.1947, Blaðsíða 29
Tómas Guðjónsson er ötull og ósérhlífinn, nýt-
ur mikilla vinsælda og er vel að þeim kominn.
Guðmundur Jóhannesson, stórkaupm., varð
sextugur 26. jan. s. 1.
Guðmundur er fæddur í Skagafirði, sonur
Jóhanessar D. Ólaíssonar, sýslumanns þar, og
konu hans, Margrétar Guðmundsdóttur. Hann
sigldi kornungur til Danmerkur og lauk þar
prófi í verzlunarfræðum. Þaðan fór hann til
Skotlands og gerðist starfsmaður firmans Cop-
land & Berrie í Edinborg, sem rak umfangsmikla
verzlun við fsléndinga og hafði skrifstofur hér
á landi til ársins 1912. Var þá Guðmundur verzl-
unarstjóri firmans á Akureyri. Árið 1913 fluttist
liann til Eskifjarðar og hóf þar verzlunarrekstur
og sömuleiðis á Norðfirði litlu síðar. Gerðist
hann mikilvirkur kaupsýslunraður þar eystra og
reisti þar ýmis mannvirki. Hann var og ræðis-
maður Þjóðverja á Eskifirði.
Árið 1928 flutti Guðmundur búferlum til
Reykjavíkur og tók við franrkvæmdastjórastörf-
unr hjá lrlutafélaginu Magnús Th. S. Blöndalrl.
Er hann nú aðaleigandi þessa fyrirtækis, sem er
í röð kunnustu lreildsölu- og iðnaðarfyrirtækja
landsins.
Guðmundur er lipur og vel menntaður kaup-
sýslumaður, senr nýtur trausts meðal stéttar-
bræðra og viðskiptamanna. Blað vort árnar hon-
um langvinnrar sæmdar.
Arent Claessen, stórkaupm., átti sextugsafmæli
31. jan. s. 1.
Hann lrefur verið verzlunarmaður frá fyrstu
tíð, réðist 17 ára ganrall til Edinborgarverzlunar
í Reykjavík og gerðist þar deildarstjóri og gjald-
keri skönrnru síðar. Árið 1912 réðist lrann senr
fulltrúi til O. Johnson & Kaaber, og árið 1918
gekk lrann inn í firmað senr nreðeigandi og varð
annar franrkvænrdastjóri þess. Þá stöðu skipar
hann enn í dag.
Arent Claessen er ötull, og glöggur kaupsýslu-
nraður og fer nrikið orð af hæfileikum hans og
mairnkostum. Hefur lrann gegnt nrargvíslegunr
störfum í jrágu stéttar sinnar, nr. a. átt sæti í
Verzlunarráði íslands, verið formaður Félags ísl.
stórkaupmanna unr 6 ára skeið og konrið franr
fyrir lrönd kaupsýslumanna á erlendum vett-
vangi. Hann liefur verið aðalræðismaður Hol-
lands hér á landi yfir 20 ár og er sænrdur hol-
lenzkri lreiðursorðu.
V. R. flytur jressunr ágæta fi'lagsmanni sínunr
lrugheilar árnaðaróskir.
FRJÁLS VERZLUN
29