Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1947, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.02.1947, Blaðsíða 31
VERZLUNARTIÐINDI NÝ FYRIRTÆKI O. FL. Verzlunin Ilajblik, Reykjavík. Tilg.: Smásöluverzl- un. Vesta h.f. rekur verzlunina og ber ábyrgð á skuld- bindingum verzlunarinnar með öllum eignum sínum. Stjórn firmans er hin sama og Vestu h.f.: Sigurður Pálmason, Hvammstanga, Óskar J. Magnússon, Njáls- götu 26, og Margrét Ingimarsdóttir, Laufásveg 2. Rrjónastojan Malín, Reykjavík. Tilg.: Starfræksla prjónastofu. Ótakm. áb. Eig.: Björgvin P. Jónsson kaupm., Jakob Jónsson og Sigríður Erlendsdótlir. Malvöruverzlunin Búriö, Reykjavík. Tilg.: Smásölu- verzlun. Ótakm. áb. Eig.: Guðmundur R. Oddsson, Laugav. 61, og Guðmundur Ingimundarson, Eiríksg. 33. Góljteppageröin, Reykjavík. Ótakm. áb. Eig.: Hans Kristjánsson forstj., Kjartansg. 10. Brauðger'ð Ottós og Guðjóns & Co., PatreksjiÆ. Tilg.: Ilekstur brauðgerðarhúss. Ótakm. áb. Eig.: Ottó Guðjónsson brauðgerðarmeistari, Guðjón Guð- jónsson bakari og Gísli Bjarnason skipstj. Fóður- og ábur'öarverksmiðjan h.f.„ Reykjavík. Tilg.: Að kaupa eignir Fóður- og áburðarverksmiðj- unnar við Köllunarklettsveg og reka hana áfram, fram- leiða fiskimjöl, síldarmjöl, síldarolíu og aðrar vörur úr sjávarafurðum, svo og verðbréfasala. Illutafé: kr. 175.000.00. Stjórn: Jón Guðvarðsson verkstj., Njálsg. 62, Baldvin Jónsson hdl., Öldug. 10, og Þormóður Ögmundsson lögfr., Bjarnarst. 4. Ninon h.j., Reykjavík. Tilg.: Að kaupa verzlunina Ninon og reka verzlun með vefnaðarvöru og hvers- konar tilbúinn fatnað, í smásölu. Svo og að verzla með þær vörur aðrar, sem síðar kann að verða ákveð- ið. Illutafé: kr. 45.000.00. Stjórn: Anna Friðriksson frú, Mararg. 2, Ingólfur Jónsson hdl., Tjarnarg. 10, og Sigurjón Einarsson skipstj., Hafnarfirði. Axel Ketilsson, Sofjíubúö h.f., Reykjavík. Tilg.: Að kaupa og reka verzlun í Reykjavík. Hlutafé: kr. 120.000.00. Stjórn: Axel Axelsson verzlstj., Laufásv. 79, Sigríður Axelsdóttir, s. s., og Soffía Axelsdóttir frú, s. st. Framkvstj.: Axel Axelsson. Fiskroö h.f., Reykjavík. Tilgangur: Verkun og sút- un á fiskroðum og hvers konar framleiðsla úr þeim. Hlutafé: kr. 30.000.00. Stjórn: Pétur Guðmundsson kaupm., Sjafnarg. 3, Gísli Sigurbjörnsson forstj., Blómvallag. 12, og Baldvin Einarsson frkvstj., Flókag. 19. Framkvstj.: Þóroddur E. Jónsson stkpm., Há- vallag. 1. Gróska h.f., Laugarási, Árn. Félagið var áður skrá- sett í Reykjavík en hefur nú flutt lögheimili sitt á ofangreindan stað. Samkaup h.f., Reykjavík. Tilg.: Að annast innkaup og sölu á vörum til félagsmanna og annar verzlunar- rekstur. Hlutafé: kr. 90.000.00. Stjórn: Björgvin P. Jónsson, Klapparst. 31, Sigurbjörn Björnsson, Stór- holti 28, og Gísli Þorgeirsson, Bergþórug. 23. Fram- kvstj.: Ragnar Jóliannesson, Leifsg. 8. Útgeröarfélag Húsavíkur li.f., Húsavík. Tilg.: Að reka útgerð og annan skyldan atvinnurekstur. Hlutafé: kr. 160.000.00. Stjórn: Karl Kristjánsson oddv., Kristj- án Pétursson sjóm., Þórhallur Sigtryggsson kaupfél- stj., Jón Guðmundsson verkam. og Sigtryggur Péturs- son bakaram. Frkvstj.: Karl Kristjánsson. Skemman h.f., Iíverageröi. Tilg.: Að reka verzlun. Hlutafé: kr. 75.000.00. Stjórn: Ingimar Sigurðsson frvstj., Paul V. Michelsen kaupm. og Ingiber Guð- mundsson bifrstj. Frkvstj.: Paul V. Michelsen. Reynir h.f., Vestmannaeyjum. Tilg.: Að starfrækja útgerð og fiskveiðar. Hlutafé: kr. 70.000.00. Stjórn: Júlíus Ingibergsson vélstj., Bakkast. 10, Axelma Jóns- dóttir húsfrú s. st., og Ingibergur Hannesson verkam., Urðarv. 34. Frmkvstj.: Páll Ingibergsson skipstj.. Bakkast. 10. Verzlunin Olympia, Reykjavík. Hjörtur Jónsson, Leifsg. 13, hefur gengið inn í firrnað og rekur það ásamt fyrri eiganda, Jóni Hjartarsyni, með ótakm. ábyrgð. Efnalaugin Gyllir, Reykjavík. Tilg.: Rekstur fata- hreinsunar og pressunar. Ótakm. áb. Eigandi: Arin- björn E. Kúld, Njálsg. 110. FRJÁLS VERZLUN 31

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.