Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1947, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.02.1947, Blaðsíða 33
//./. Marz, Rcykjavík. Tilg.: Að reka fiskveiðar og verzlun með sjávarafurðir. Hlutafé: kr. 100.000.00. Stjórn: Tryggvi Ófeigsson framkvstj., Ilávallag. 9, Ólafur Ófeigsson skipstj., Laugav. 25, og Páll Ásgeir Tryggvason, Hávallag. 9. (Hlutafélagið var áður skrá- sett í Hafnarfirði). Finnsk-íslenzka verzlunarj élagiS h.f., Reykjavík. Tilg.: Umboðsverzlun með alls konar byggingarvörur og aðrar vörur. Ótakm. áb. Eig.: Árni Pálsson, Vífilsg. 5, og Árni Sigfússon, Vestmannaeyjum. Timburverzlun Jóhanns Guðnasonar, Keflavík. Bjarnfríður Sigurðardóttir, ekkja Jóhanns heitins Guðnasonar, rekur áfram verzlunina. Ótakm. áb. UraSfrystislöSin, Vestmannaeyjum. Tilg.: Rekstur liraðfrystihúss. Ótakm. áb. Eig.: Ágúst V. Matthíasson, Gísli Þorsteinsson og Þorsteinn Sigurðsson. VEKZLUNIN Árið 1946 höfuin vér flutt út vörur til 10 nýrra viðskiptalanda, miðað við árið áður, en aðeins eilt hefur fallið úr sögunni. Bretland heldur sæti sínu sem nr. 1, en Rússland kemur inn sem nr. 2. Á sama tíma hafa oss bætzt 13 ný innílutningsviðskiptalönd. Þar hafa Bretland og Bandaríkin skipzt á um fyrsta og annað sætið. tJ tflutningur 1946 1945 1. Bretland 105.745.000 188.645.000 2. Rússland 57.671.000 3. Bandaríkin 38.365.000 25.435.000 4. Danmörk 25.459.000 19.725.000 5. Svíþjóð 15.287.000 14.442.000 6. Grikkland 10.459.000 7. Frakkland 8.747.000 13.748.000 8. Tékkóslóvakía .... 8.519.000 9. Ítalía 6.486.000 10. Færeyjar 4.204.000 297.000 11. HoIIand 2.789.000 980.000 12. Noregur 1.791.000 2.600.000 13. Sviss 1.546.000 5.000 14. Finnland 1.398.000 15. Belgía 931.000 1.349.000 16. Pólland 752.000 17. írland 740.000 270.000 18. Þýzkaland 282.000 19. Brasilía ■ 209.000 20. Kanada 46.000 10.000 21. Tyrkland 19.000 22. Portúgal 9.000 23. Marokkó 3.000 Samtals kr.: 291.446.000 267.541.000 FRJÁLS VERZLUN SœlgœtisgerSin Víkingur, Reykjavík. Björn G. Björnsson hefur selt firmað Jóni Kjartanssyni fram- kvstj. og Þórði Ólafssyni framkvstj. (Salan fór fram 24. ág. 1935). Hinn 1. jan. 1946 seldi Þórður Ólafs- son h.f. Svani eignarhluta sinn í firmanu, og ber nú Jón Kjartansson ótakm. áb. á skuldbindingum firm- ans, og h.f. Svanur ábyrgist skuldir þess með öllum eignum sínum. Rafljós li.f., Isafiröi. Tilg.: Að inna af hendi og selja alla rafvirkjavinnu, svo sem raflagnir, viðgerðir á rafmagnstækjum og annað starfinu viðkomandi, svo og sala á þar til heyrandi efni, alls konar rafmagns- tækjum og hlutum í rafmagnstæki. Hlutafé: kr. 50.000.00. Stjórn: Þórarinn Ilelgason rafvm., Magnús Konráðsson rafv., Oddur Friðriksson rafvnemi. Fram- kvstj.: Magnús Konráðsson. VIÐ UTLOND / nnflutningur 1946 1945 1. Bretland 164.022.000 69.945.000 2. Bandaríkin 111.265.000 182.189.000 3. Svíþjóð 56.212.000 17.192.000 4. Danmörk 32.807.000 2.172.000 5. Kanada 18.858.000 33.307.000 6. Noregur 10.293.000 286.000 7. Rússland 9.035.000 8. Ilolland 5.912.000 277.000 9. Belgía 5.535.000 ■ 34.000 10. Ítalía 4.942.000 11. Sviss 3.939.000 11.085.000 12. Venezuela 3.616.000 13. Frakkland 2.979.000 14. Tékkóslóvakía .... 2.945.000 15. Brasilía 2.338.000 1.609.000 16. Finnland 2.304.000 17. Pólland 2.203.000 18. Portúgal 1.771.000 670.000 19. Indland 603.000 177.000 20. Færeyjar 601.000 188.000 21. Uruguay 278.000 22. Spánn 219.000 304.000 23. Kúba 217.000 47.000 24. Palestina 129.000 25. Argentína 105.000 21.000 26. írland 90.000 264.000 27. Vestur-Indíur .... 28.000 28. Suður-Afríka .... 24.000 29. Þýzkaland 11.000 5.000 30. Perú 6.000 31. Alsír 1.000 Samtals kr.: 443.288.000 319.772.000 33

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.