Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1947, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.02.1947, Blaðsíða 32
Sœlgœtisgerðin Opal, Reykjavík. Firma þetta hef- ur hætt starfsrekstri og verið afmáð úr firmaskránni. Verzlun Lárusar F. Björnssonar, Reykjavík. Ingi- björg Lárusdóttir, Fjölnisv. 20, hefur gengið inn í firmað og rekur það ásamt Lárusi F. Björnssyni með ótakm. ábyrgð. HlaSbuS, Reykjavík. Ragnhildur Sigurðardóttir, Laugav. 8, hefur gengið inn í firmað með ákveðnu framlagi, og er ábyrgð hennar bundin við upphæð þess. Ragnar Jónsson, Barónss. 12, ber ótakm. áb. á skuldbindingum firmans. Matslojan, Reykjavík. Olafur A. Guömundsson, Vesturg. 53, hefur gengið inn í firmaö sem fuRáhy.rg- ur félagi. Firmað rekur hann og Jón Guðlaugsson með ótakm. ábyrgð. //./. Valur, Siglufir'ði. Tilg.: Að taka á leigu og reka kvikmyndahús Hinriks Thorarensen í Siglufirði. Hlutafé: kr. 50.000.00. Stjórn: Oddur Thorarensen lögfr., Mjóstr 1, Hinrik Thorarensen læknir s. st., og Ólafur Thorarensen, Sléttu í A.-Fljótum. Aðalgata 30 h.f., Siglufirði. Tilg.: Að reka verzlun með tóbak, sælgæti og annan skyldan varning. Hluta- fé: kr. 25.000.00. Stjórn: Oddur Thorarensen lögfr., Hinrik Thorarensen læknir og Ólafur Thorarensen. Hrímfaxi h.f., Hafnarfirði. Félagiö var áður skrá- sett í Reykjavík en hefur nú flutt lögheimili sitt og varnarþing til Hafnarfjarðar. Kornmyllan h.f., Reykjavík. Tilg.: Hvers konar iðn- rekstur, þár á meðal kornmölun. Hlutafé: kr. 120.000.- 00. Stjórn: Eyjólfur Jóhannsson frkvstj., Óðinsg. 5, Carl Olsen kpm., Laufásv. 22, og Sigurður Þ. Skjald- berg stkpm., Túng. 12. Sœlgætisgerðin Opal h.f., Reykjavík. Tilg.: a) Að reka verksmiÖju, er framleiðir allskonar sælgæti og efnagerðarvörur og skyldar vörur. b) Að annast sölu á vörum þessum, svo og að reka smásöluverzlun með framleiðsluvörur sínar og aðrar hliðstæðar vörur. Hlutafé: kr. 30.000.00. Stjórn: Björn Jóhannsson for- stj., Vatnsst. 11, Jón Guðlaugsson kaupm., Miklubr. 30, og Hagbarður Karlsson verkstj., Sólvallag. 41. Framkvstj.: Jón Guðlaugsson. Hróhjartur Bjarnason h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka heildverzlun og annan skyldan atvinnurekstur. Hlutafé: kr. 50.000.00. Stjórn: Hróbjartur Bjarnason stkpm., Hávallag. 47, Evelyn Bjarnason frú, s. st., og Grímur Bjarnason pípulagnm., Barónsst. 59. Frkvstj.: Hróbjartur Bjarnason. Minjagripagerðin, Reykjavík. Tilg.: Framleiðsla minjagripa. Ótakm. áb. Eigendur: Gunnar R. Ólafs- son og Númi Sigurðsson. Hannyrðastofan, Reykjavík. Kristrún Jónsdóttir, Grettisg. 55 C, hefur keypt þetta firma af fyrri eig- endum, og rekur hún það ein með ótakm. ábyrgð. Fatagerðin Rósin, Reykjavík. Firmað hefur hætt rekstri og verið strikað út úr firmaskránni. Halldór Eiríksson & Co., Reykjavík. Tilg.: Verzl- un. Ótakm. áb. Eigendur: Halldór Eiríksson, Steina- hlíð v. Suðurlandsveg, og Eiríkur Ásgeirsson, Bræðra- borgarst. 10. Vélsmiðjan Bjarg, Reykjavík. Firmað hefur verið selt samnefndu hlutafélagi og nafn þess afmáð úr firmaskránni. Ragnar II. B. Kristinsson, heildverzlun, Reykjavík. Tilg.: Umboðs- og heildverzlun. Ótakm. áb. Eigendur: Ragnar II. B. Kristinsson, Frakkastíg 12, og Þórir Kr. Kristinsson, Ránarg. 2. Verzlun Vald. Poulsen, Rcykjavík. Nafn firmans hefur verið strikað út úr firmaskrá, þar eð samnefnt hlutafélag liefur lekið við rekstri firmans. /. Þorláksson & Norðmann, Reykjavík. Firmaö hef- ur verið selt samnefndu hlutafélagi og nafn þess strik- að út úr firmaskránni. Fiskkassagerðin, Reykjavík. Þetta firma hefur hætt störfum og nafn þess verið afmáð úr firmaskránni. Brauðsölubúðin, Reykjavík. Tilg.: Brauða- og köku- sala. Aðsetursstaður: Bræðraborgarst. 29. Ótakm. áb. Eig.: Gróa A. Jafetsdóttir, Sigríður Jafetsdótlir og Sigurður Jafetsson. Glasgowbúðin, Reykjavík. Magnús Stefánsson, Tún- g. 22, hefur gengið inn í þetta firma sem fullábyrg- ur félagi. Meðeigandi hans er Hjálmar G. Stefánsson. Sverrir h.f., Akureyri. Félagið var áður skrásett í Gullbr.- og Kjósarsýslu en hefur verið strikað út af hlutafélagsskrá sýslunnar, þar eð það hefur flutt heimilisfang sitt til Akureyrar. Verzlun Karls Olgeirssonar, ísafirði. Tilg.: Smá- söluverzlun. Ótakm. áb. Eig.: Karl Olgeirsson. (Verzl- unin hefur starfað síðan á árinu 1924). A. Jóhannsson & Smith li.f., Reykjavík. Hlutafé félagsins hefur verið aukið úr kr. 25.000.00 í kr. 51.000.00. Bjarg h.f., Reykjavík. Tilg.: Rekslur vélsmiðju og annar skyldur atvinnurekstur. Illutafé: kr. 150.000.00. Stjórn: Einar Guðjónsson, Egilsg. 16, Gústaf Þórðar- son, Hrísateigi 31, og Kjartan Magnússon, Flókag. 37. Sigurjón Jónsson h.f., Reykjavík. Skiptum í félag- inu er að fullu lokið, og hefur nafn þess verið afmáð úr hlutafélagaskrá. 32 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.