Frjáls verslun - 01.12.1962, Blaðsíða 25
^ Athafnamenn og frjálst framtak
GUNNAR EINARSSON
prentsmiðjustjóri
Gunnar Einarsson er fæddur 26.
desember 1893 í Skálholtskoti
(Laufásvegi 17) í Reykjavík. For-
cldrar hans voru Einar sjómaður
í Reykjavík Ólafsson sjómanns á
Grund í Reykjavík, og Katrín
kona hans Gunnarsdóttir bónda
i Holtum, er var sjö ár ferjumað-
ur við Þjórsá.
Gunnar hóf prentnám í ísafold-
arprentsmiðju 1. september 1909
og lauk námi þar 1. september
1913 og vann þar til vors 1916.
Þá fór hann til Siglufjarðar og
vann þar við flóðgarðinn frarn á
haust, en róð sig þá í Félagsprent-
smiðjuna. Var þar til ársins 1919,
að hann hélt til Kaupmannahafn-
ar og vann þar eitt ár í prent- Árið 1955 fór Gunnar frá ísa-
smiðju S. L. Möllers. Kom J)á heim foldarprentsmiðju, keypti Prent-
aftur síðla árs og fór enn í Fé- smiðjuna Leiftur og hefur stjórn-
lagsprentsmiðjuna, en 1920 falaði að henni síðan og bókaútgáfu
ingur erlendra bóka og blaða hef-
ur aukizt á sama tíma en þó ekki
eins mikið og dregið hefur úr út-
gáfu íslenzkra bóka. Gunnar telur,
að tvennt valdi aðallega, erfið-
leikar útgefenda við bókagerð og
mjög minnkandi lestur kvæða í
landinu sökum riýtízkulegs ljóða-
forms, er fáir felli sig við. Nú séu
Ijóðalesendur að mestu leyti tveir
hópar, þeir sem lesi einungis eldri
skáldin, og fari þeim fækkandi.
Unga fólkið, er lesi að vísu atóm-
ljóðin svokölluðu nokkuð en geti
ekki lært þau eins og fólk hafi
áður lært kvæði. En svo sé stærri
hópurinn Jrar á milli, og hann
gangi á snið við kvæðabækur af
J)ví að vanti ný kvæði fyrir hans
smekk. Að öllu samanlögðu verð-
ur að segja sem er, að íslendingar
lesa nærri helmingi minna nú en
þeir gerðu fyrir tuttugu árum.
Samt leggja bókaútgefendur
ekki árar í bát. Þetta er einhver
þrjózka í okkur. Svo mikið er víst,
að við höfum ekki fengið uppörv-
un frá æðri stöðum til að halda
áfram okkar striki, sagði Gunnar.
Allt efni til bókagerðar hefur ver-
ið svo dýrt komið í okkar hend-
ur, einkum ])ó bókapappír svo
Ilerbert Sigmundsson ])rent,smiðju- liennar, sem hefur stóraukizt á hátt tollaður, að hækkun bóka-
stjóri í ísafold hann til að læra nokkrum árum. Flutti hann Leift- verðs er ekki nema lítill hluti J)ess,
vélsetningu. ur 1957 úr Þingholtsstræti 27 að sem ætti að vera, samanborið við
í ísafold var hann svo næstu Höfðatúni 12. Þar er húsnæði orð- hina gífurlegu tolla á bókapappír.
35 árin, fyrst sem setjari, síðan ið allsendis ófullnægjandi, og er nú Blaðapappír er hins vegar toll-
varð hann verkstjóri í setjarasal byrjað á byggingu nýs prent- frjáls og bækur prentaðar á hann
og loks, er Hcrbert Sigmundsson smiðjuhúss þar á lóðinni. því ólíkt ódýrari í framleiðslu.
fór frá ísafold, varð Gunnar prent- Þegar Frjáls verzlun ræddi við Við erum ekki að amast við ])ví,
smiðjustjóri þar. Hann stofnaði Gunnar fyrir skemmstu, lét hann að blaðaútgefendur fái innflutt
Bókaverzlun ísafoldar, en hún alls ekki í ljós ánægju með bóka- sitt efni án tolla. En við getum
hafði áður verið í eigu Sigríðar útgáfu í landinu, magn hennar, að- ekki skilið nauðsyn ]>ess að tolla
Rjörnsdóttur, og nokkru síðan rit- stöðu og afkomu. Segir hann það pappír í íslenzkar bækur, þegar
fangaverzlun ísafoldar. Á þessum tala sínu máli, að síðustu 20 árin, blaðapappír og erlendar bækur
árum var byggt prentsmiðjuhúsið þegar fólksfjöldinn á íslandi hef- eru flutt inn í landið tollfrjálst.
nýja að Þingholtsstræti 5. Gunn- ir aukizt um 40%, hefur nærri Ef borin er saman innflutningur
ari tókst að draga að prentsmiðj- staðið í stað fjöldi útgefinna bóka- erlendra bóka og aðstaðan sem
unni meginhluta skólabókaútgáf- titla, cn upplag bóka minnkað um íslenzkum útgefendum er búin, þá
unnar í landinu. 25—30% á sama tíma. Innflutn- hlýtur þetta að vera á einhverj-
FRJÁLS VEUZLUN
25