Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1962, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.12.1962, Blaðsíða 30
Vörusýningar 1963 Stöðugt fleiri lönd stofna til alþjóðlegra vörusýn- inga, og sýnt þykir, að á næsta ári verði messur og aðrar sýningar um heim allan fleiri en þær hafa nokkurn tíma verið áður. í ár hafa raunar verið slegin öll fyrri met á þessu sviði, því að á seinni liluta ársins hafa verið haldnar hvorki meira né minna en 1000 sýningar, og það er um 250 fleiri en voru haldnar fyrir fimm árum. Samkeppni um sýnendur færist í aukana milli sýningastaða. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa tímann fyrir sér að velja eða hafna. Verða nú taldar hér á eftir helztu alþjóðlegu vörusýningarnar á næsta ári, þær sem vitað er um. Löndin eru talin í stafrófsröð. Ástralía ADELAIDE 28. marz — 27. apríl. Konunglega sýningin í Adelaide. MELBOURNE 27. ferbrúar — lfi. marz. Vörumessa. SYDNEY 2C. júlí — 10. ágúst. Iðnaðarmessa. Othar Ellingsen, Árni Árnason, Þorvaldur Guð- mundsson og Stefán G. Björnsson. — Varamenn: Ólafur O. Johnson, Sveinn Helgason, Kristján Jóh. Kristjánsson, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, Tómas Pétursson, Bergur G. Gíslason, Haukur Eggertsson og Björn Hallgrímsson. Kosnir julltrúar utan Reylcjavíkur oq Iiafnarfj.: Sigurður Ó. Ólafsson og Jónatan Einarsson. Vara- maður: Sigurður Helgason. Storfslið Verzlunarróðs ííslands, fró vinstri: Anton Kristjánsson, Sigurlinna Jóhannesdóttir, Helgi K. Hiálmarsson, Guðrún Davíðs- dóttir, Þorvarður J. Júlíusson, framkvæmdastjóri Austuiríki WIEN 10.—17. marz. Vormessan i Víu. GIL4Z 27. apríl — 5. mai. Vormessa. Bandaríkin 6. —11. jaminr. Postulíns- og glervörusýning i Atlantie City. 7. —18. jnnúar. Húsgagnasýning i Chicago. 9. —20. janúar. Mótorbátasýning í New York. 13. —18. janúar. Landsýning á postulíni og glervörum i Chicago. 14. —18. janúar. Landsýning á búsáliöldum i Chieago. 20. —24. janúar. Landsýning á sportviirum i Chicago. 28. —31. janúar. Raftækjasýning i New York. 10. —12. febrúar. Gjafavöru-, postulíns- og glervörusýning í Chicago. 11. —14. febrúar. Sýning á hitunar- og loftræstingarútbúnaði i New York. 27. febrúar — 4. maí. Bátasýning í Baltimore. les. líi.—24 marz. Sportvöru- og ferðaútbúnaðarsýning í Los Angeles. 29. apríi — 3. maí. Prjónavörusýning í Atlantic City. 22. —25. apríl. Umbúðasýning i Chicago. 7. —9. rnarz. Detroit Business Show. 2.—6. júní. Skrifstofusýning í Pittsburg. 17. —27. júni. Húsgagnasýning i Chicago. 21. —24. júní. Gjafa- og skartgripasýning i New Orleans. 0.—10. ágúst. Gjafa- og skarlgripasýning í Denver. 21.—28 september. Oklahoma State Fair, Oklahoma Citv. 23. —20. september. Sýning American Ilospital Assn., Ncw York. 2.—5. nóvember. Sýning á byggingarefnum i Chicago. 18. —20. nóvember. Atom Fair, New York. 2.—ö. desember. Sýning á kemiskum efnavörum. Belgía BRUSSEL 13.—20. janúar. Leirvörusýning. 2.—10. febrúar. Byggingavörusýning. 10.—17. febrúar. Landbúnaðarsýning. 30. apríl — 12. maí. Vörumessa. Canada TORONTO 0.—10. mní. Kanadisk iðnaðarsýning. Danmörk ÁLABORG 23.—31. mai. Vefnaðarvörusýningin TEXFAIR. KAUPMANNAHÖFN 8. —17. marz. Tæknisýningin ITEU. Finnland HELSINKI 13.—29. september. Siglingasýning. 30 Frakkland LILLE 20. a]>ríl — 5. maí. Vörusýning. FR.TALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.