Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1962, Page 32

Frjáls verslun - 01.12.1962, Page 32
Sýrland DAMASCUS £0. ágúst — £0. september. Vörusýning. Suður-Afríkusambandið JOHANNESBURG 2.—lö. apríi. Iðnaðarsýning. PORT ELIZABETH Mavz. Fcrða- og verzlunarsýning. Tyrkland IZMIR 20. á"úst — 20. september. Vörumessa. Yugoslavía BEOGRAD 22. maí — 5 iúní. Tícknisýninc ZAGREB 12. — 21. apríl. Vörumessa. 7.—22. september. Vörumessa. Þýzkaland BERLÍN 2;». janúar — 3. febrúar. Lunrlbúnaðar ýn’nir'n „Griine Woehe“. 15.—24. marz. Bátasýning nc spnrtsivrkn({avar;i. 12. —27. október. Landssýning iðnaðarins. KÖLN 11.—14. janúar. ITiiKbamavörusýningin „BABY“. 15.—18. febrúar. Kölnar vormessan. 10.—24. marz. Ljósmyndavörumessan — PIIOTOKTNA. 10. —30. júní. IIúsKaKnamessa. 2G—30. júní. INTERZTTM — messa fyrir b:r"ðasala til hús- Kasma- og timburiðnaðar. 13. -—15. seplember. BúsAhalda- oc iárnvörumessa. 98. sentember -—6. október. ANTTGA — matvörume"-a. 4.-—7. növember. SPOGA — snortviirumessa. dt'isset.dorf 17.—20. marz. IGEDO-POB. tlzkuvika op kvenfatnnður. 98.—30. anríl. Skómessa. 9. —12. maí. TNTERPACK — uinbúðasýinne. 19.—20. október. Listiðnsýnine. FRANKFTTRT 11. —14. jariúar. Sýning á vegghúsgögnum. 17.—21. febníar. Vormessan í Frankfurl. 25.—28. apríl. Loðvörumessan. 21. —24. maí. INTERSTOFF — refnaðarvörurnessn. !).—4. október. Bókamessan í Frankfurl. 10. —27 október. TTreinlirtis- oíj hitunartœkjamessnn. TTAMBORG 17—21. janiiar. T>ýzk bátasýning. 14. —20. marz. INTF.RNORGA — matreiðslumessa. 9G. anríl — 13. október. Garðyrkiusýning í Planten und Bhimen — TGA-G3. TTANNOVER 98. anríl — 7. mní. Hannovermcssan. 29. sentember — 1. október. Vefnaðarvélasýn’n1'. MfjNCHEN 10—24. marz. BATJMA — skýrsluvélasýn'np. 15. apríl — 3. maí. TGAFA — sýning fyrir ftisllnis oir ferðalög. 1G.J2G. maí. Handverksmessa. 10.—20. september. Dýraveiði- og skógrœktarsýning. NURNBERG 10.—15. febrúar. Leikfangasýning. OFFENBACH ÍG.-—21. febrúar. Leikfangumessa. WIESBADEN 31. marz — 2. apríl. Alþjóðlegu sportvörumessan — SPOCA. Fiskmiðstöðin reisir bækistöð í Örfirisey Horfur eru á, að ekki verði þess langt að bíða, að Orfirisey komist að mestu undir þak. Nýjasta húsið, sem þar er langt kontið að byggja, er 1400 fermetra hús, sem Fiskmiðstöðin lif. á og hefur fyrir aðalbækistöð i framtíðinni, en væntanlega verður það komið í gagnið um áramótin. Fyrir réttum sex árum stofnuðu 19 fisksalar í Reykjavík hlutafélag, Fiskmiðstöðina hf. Ari Magn- ússon var kosinn stjórnarformaður og hefur verið síðan. Stofnun Fiskmiðstöðvarinnar kom þannig til, að um þetta leyti áttu fisksalar í miklum erfiðleik- um að fá góðan fisk handa neytendum í Reykja- vík, þar eð umboðsmennirnir sáu sér meiri hag í að frysta fiskinn og selja hann á erlendan markað. Þangað fór bezti fiskurinn, en það lakasta í fisk- búðirnar í Reykjavík. Fram að þessu hefur Fiskmiðstöðin yerið til húsa í Verbúð 43 við Grandagarð, en þrengslin þar eru orðin óviðunandi á 200 fermetra gólfrými, ]iví að starfsemin hefur vaxið. Hluthafar eru nú 22, þar af 20 úr Reykjavík, einn úr Kópavogi og einn úr Hafnarfirði. Því sáu aðiljar Fiskmiðstöðvarinnar hf. sér ekki annað fært en að ráðast í byggingu húss fyrir starf- semina. Fyrir ári var liafin sniíði áðurnefnds 1400 fermetra húss í Orfirisey. Húsið er einlyft og smíði langt til lokið. Það sem á stendur nú, er vélakostur inn, sökum fjárskorts, cn vonir standa til ,að allt verði komið í gagn uni áramót. Þá verður hafin þarna móttaka á fiski og livers konar nýting, þurrk- un, söltun, reyking, farsgerð o. fl. Síðan verður drcifing þaðan á nýjum og unnum fiski í búðirnar í Reykjaavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 3? PRJALS VEITZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.