Frjáls verslun - 01.12.1962, Blaðsíða 29
Stiórn og varastjórn Verzlunarróðs Islands. Standandi. fró vinstri: Helgi K. Hjólmarsson. Árni Árnason. Jónatan Einarsson, Páll
Þorgeirsson, Magnús Víglundsson, Birgir Kjaran, Gunnar Ásgeirsson, Hilmar Fenger, Sigurður Ó. Ólafsson, ísleifur Jónsson,
Stefán G. Björnsson, Haraldur Sveinsson, Othar Ellingsen. — Sitjandi, frá vinstri: Þorvarður J. Júlíusson, Gunnar Guðjónsson, Egill
Guttormsson, Þorvaldur Guðmundsson, Sveinn B. Valfells, Sigurður Magnússon, Magnús J. Brynjólfsson
Ný sfjórn í Verzlunarráði íslands
Á fundi stjórnar Verzlunarráðs islands, 2!). nóv.
sl., fór fram kosning formanns og varaformanna og
skipun framkvæmdastjórnar.
Formaður var kosinn Þorvaldur Guðmundsson,
forstjóri, og varaformaður Egill Guttormsson, stór-
kaupmaður. Annar varaformaður var kosinn Sveinn
B. Valfells, forstjóri.
Frainkvæmdastjórnina skij>a auk formannanna
þeir Kristján G. Gíslason, stórkaupmaður, Sigurður
Magnússon, kaupmaður, Othar Ellingsen, forstjóri,
Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, Haraldur
Sveinsson, forstjóri og Sigurður Ó. Ólafsson, kaup-
maður. Varamenn: Magnús Víglundsson, Hilmar
Fenger,, ísleifur Jónsson, Gunnar Ásgeirsson, Gunn-
ar Guðjónsson, Birgir Kjaran, Sigurður Helgason.
Stjórn Verzlunarráðsins var í haust kosin sam-
kvæmt nýjum lögum og er hún þannig skipuð:
Tilnefndir fulltrúar:
Félag ísl. iðnrekenda: Sveinn B. Valfells og Magn-
ús Víglundsson. Varamenn: Gunnar .1. Friðriksson
og Sveinn Einarsson.
Félag ísl. stórkaupmanna: Kristján G. Gíslason
og Hilmar Fenger. Varamenn: Páll I'orgeirsson og
Sigfús Bjarnason.
Kaupmannasamtök fslands: Sigurður Magnússon
og fsleifur Jónsson. Varamenn: Jón Mathiesen og
Björn Guðmundsson.
Sérgreinafélög: Gunnar Ásgeirsson og Haraldur
Sveinsson. Varamenn: Ilans Þórðarson og Birgir
Einarsson.
Kosnir fulltrúar í Reykjavík og Hafnarfirði:
Aðalmenn: Gunnar Guðjónsson, Magnús J.
Brynjólfsson, Birgir Kjaran, Egill Guttormsson,
F R .T Á L S VKItZLUN
2Í)