Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Page 30

Frjáls verslun - 01.08.1967, Page 30
3D fr'jáls vehzlun Gullfaxi á Keflavíkurvelli: Óánægja með staðsetningu. Ohagræði aö staðsetningu F.I.- þotunnar á Keflavíkurflugvelli —FLLGFÉLAGIÐ KALPIR ÞRIÐJL FRIEIMDSHIP-VÉLIIXIA Það kom fram í ræðu stjórnar- formanns Flugfélags Islands, Birgis Kjaran, á aðalfundi félags- flugfraktflutningar miða allt við hraðann. Sá hraði er auðvitað ekki til neins, ef varan á svo að liggja langtímum saman í vörugeymslu. Seinagangur hins opinbera. Hið opinbera er að vanda nokkuð svifaseint. Fer allt of mikill tími í tollafgreiðslu. Þyrfti að hotta á báknið, því að seinleiki þess ónýtir mikið þessa ágætu starf- semi flugfélaganna. Einnig mætti bankaþjónusta aðlagast betur nýj- um viðskiptaháttum. ins í sumar, að Flugfélagið hefur nú þegar samið um kaup á þriðju Fokker Friendship vélinni, og þarf félagið ekki ríkisábyrgð á lánum vegna þeirra kaupa: — „ánægjulegur vottur þess trausts, sem félagið nýtur á alþjóðavett- vangi“, sagði Birgir. Dýrt viðhald. Það er augljóst, að F.f. stefnir að því að endur- nýja flugflota sinn, því að þótt Fokker vélarnar tvær hafi skilað örlitlum hagnaði (160 þús. kr. þrátt fyrir 20% afskriftir) var heildartap á innanlandsflugi 7.5 milljónir. Ástæðan: Douglas Da- kota vélarnar þrjár, sem nú eru ekki nema tvær, eftir að Gljáfaxi varð Grænlandsís að bráð. Við- haldið á gömlu vélunum er erðið mikið og dýrt — og ef fara ætti nærri um drauma þeirra Flugfé- lagsmanna um árið 1970, væri hann þessi: Fjórar Fokker Friendship og tvær Boeing 727,— allar gerðar út frá endurnýjuðum Reyk j avíkurf lugvelli. Reykjavíkurvöllur. Það er skilj- anlegt, að F.í. sé ekki sem ánægð- ast með þann úrskurð ráðherra, að ríkisábyrgð á lánum vegna þotukaupanna væri háð því, að þotan yrði gerð út frá Keflavík. Þegar rannsakað var, hvaða

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.