Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 30
3D fr'jáls vehzlun Gullfaxi á Keflavíkurvelli: Óánægja með staðsetningu. Ohagræði aö staðsetningu F.I.- þotunnar á Keflavíkurflugvelli —FLLGFÉLAGIÐ KALPIR ÞRIÐJL FRIEIMDSHIP-VÉLIIXIA Það kom fram í ræðu stjórnar- formanns Flugfélags Islands, Birgis Kjaran, á aðalfundi félags- flugfraktflutningar miða allt við hraðann. Sá hraði er auðvitað ekki til neins, ef varan á svo að liggja langtímum saman í vörugeymslu. Seinagangur hins opinbera. Hið opinbera er að vanda nokkuð svifaseint. Fer allt of mikill tími í tollafgreiðslu. Þyrfti að hotta á báknið, því að seinleiki þess ónýtir mikið þessa ágætu starf- semi flugfélaganna. Einnig mætti bankaþjónusta aðlagast betur nýj- um viðskiptaháttum. ins í sumar, að Flugfélagið hefur nú þegar samið um kaup á þriðju Fokker Friendship vélinni, og þarf félagið ekki ríkisábyrgð á lánum vegna þeirra kaupa: — „ánægjulegur vottur þess trausts, sem félagið nýtur á alþjóðavett- vangi“, sagði Birgir. Dýrt viðhald. Það er augljóst, að F.f. stefnir að því að endur- nýja flugflota sinn, því að þótt Fokker vélarnar tvær hafi skilað örlitlum hagnaði (160 þús. kr. þrátt fyrir 20% afskriftir) var heildartap á innanlandsflugi 7.5 milljónir. Ástæðan: Douglas Da- kota vélarnar þrjár, sem nú eru ekki nema tvær, eftir að Gljáfaxi varð Grænlandsís að bráð. Við- haldið á gömlu vélunum er erðið mikið og dýrt — og ef fara ætti nærri um drauma þeirra Flugfé- lagsmanna um árið 1970, væri hann þessi: Fjórar Fokker Friendship og tvær Boeing 727,— allar gerðar út frá endurnýjuðum Reyk j avíkurf lugvelli. Reykjavíkurvöllur. Það er skilj- anlegt, að F.í. sé ekki sem ánægð- ast með þann úrskurð ráðherra, að ríkisábyrgð á lánum vegna þotukaupanna væri háð því, að þotan yrði gerð út frá Keflavík. Þegar rannsakað var, hvaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.