Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 15

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 15
Útlönd Danmörk: Mýtt stórhótel opnar í Kaupmannahöfn Þeir. sem leið hafa átt til Kaupmannahafnar nýverið, hafa vafalaust veitt athygli nýrri stórbyggingu á Amager, skammt frá miðborg Kaup- mannahafnar. Þarna er um að ræða bótelbyggingu, sem flug- félagið SAS hefur beitt sér fyrir, að reist yrði, og mun leysa úr miklurn vandræðum, sem orðið hafa í Kaupmanna- höfn síðustu árin vegna skorts á gistirými. Þann 4. maí næstkomandi verður hið nýja Hótel Skandi- navia í Kaupmannahöfn form- lega opnað. Um leið og þetta glæsilega stórhýsi, sem setja mun mikinn svip á ytra borð Kaupmannahafnar, verður tek- ið í notkun, stórbatnar aðstaða til gestamóttöku í borginni auk þess sem prýðilega verður búið að félagasamtökum og fyrir- tækjum, sem halda fundi í vist- legum salarkynnum hótelsins. STÆRSTA HÓTEL N-EVRÓPU. Hótel Skandinavia verður bú- ið 534 gistiherbergjum með sam- tals 1033 rúmum en það er næst- um sami rúmafjöldi og gistihús í Reykjavík, er starfa allt árið hafa upp á að bjóða. Hótel Skandinavia er ekki aðeins stærsta gistihús í Norður-Ev- rópu heldur verður það líka mesta ráðstefnumiðstöð á Norð- urlöndum. í stærsta sal hússins, „Scandinavian Ball Room“ verð- ur hægt að halda fundi með þátt- töku 1200 manna. Honum má síðan skipta niður á marga vegu með skilrúmum, þannig að henti fyrir hvers konar fundi, borð- hald og síðdegismóttöku. Öll herbergi á Hótel Skandi- navia verða með baði, útvarpi og síma og áherzla verður lögð á að gera herbergin að öðru leyti þannig úr garði, að samrýmist þeim gæðakröfum, sem almennt eru gerðar á Norðurlöndum. Á götuhæð hótelsins verður stór veitingasalur, „Brasserie" þar sem alls kyns heitir og kald- ir réttir verða framreiddir frá ki. 6.30 að morgni til kl. 23. Þar verða sæti fyrir 225 manns. Á sömu hæð verður aðalvínveit- ingastaður hótelsins, barinn ,,Artilleri“. Nafnið á að minna á, að hótelið er reist á lóð, sem danski herinn átti til skamms tima og notuð var sem geymslu- svæði fyrir fyrirferðarmikinn vopnabúnað. Á barnum verður rúm fyrir 110 manns. FV 4 1973 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.