Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 34

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 34
UTLI RAFREIPIRM SEM ALLIR GETA XOTAf) Við teljum aS rafreiknar eigi að auðvelda störfin, en ekki gera þau erfiðari. Þess vegna bjóðum við Burroughs L5000 rafreikni með segullfnu. Þetta er fullkominn „mini" rafreiknir. Er jafn einfaldur í notkun og bókhalds- eða skýrsluvél, eins og fyrirtæki hérlendis sem og erlendis hafa þegar komizt að raun um. Það kostar engin ósköp lengur að kaupa rafreikni'og nýta hann. Það þarf ekkl að ráða neina sérfræðinga til áð vinna við hann. Þeir eru nú þegar I hópi starfsfólksins hjá yður. Þessi rafreiknir lagar sig eftir óskum yðar, en skipar ekki öðrum fyrir verkum. Það er t. d. hægt að nota sams konar bókhaldskort og nú eru I notkun. Hægt er að fá stöðluð for- rit fyrir viðskiptamannabðk- hald, aðalbók, launabókhald og reikningsútskriftir. Rafreiknis er fyrst og fremst þörf til að verkin gangi hraðar fyrir sig og auðveldur aðgangur sé að meiri upplýs- ingum. L5000 er einn hrað- virkasti „mini" rafreiknirinn á heimsmarkaðnum I dag. Hann færir á bókaldskort á nokkrum sekúndum I stað mlnútna með gömlu aðferð- innl. Það gerist vegna sér- stakrar ritvélar sem slær 20 stafi á sekúndu og vegna segulllnu á baki bókhalds- kortsins, sem tekur upplýs- ingar og geymir þær. Þessar upplýsingar eru skráðar á framhlið kortsins, en raf- reiknirinn les þær á svip- stundu af bakhliðinni. L5000 getur unnið enn hraðar sé tengdur við hann sérstakur afiesari eða gatari. Þó svo að verkefnin sem liggja fyrir séu umfangsmikil og margbrotin, verður lausn- in ekki flókin. Það er nefnilega hreinn barnaleikur að nota L5000. Burroughs * H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4 - Sími 38300 34 FV 4 1973

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.