Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 41

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 41
Bandarísk ferðamál Mörg nýstárleg tækifæri fyrír erlenda ferðamenn Á engri samgönguleið milli Islands og annarra landa eru ferðir jafntíðar og á Bandaríkjaleiðinni. Jafnt vetur sem sum- ar eru reglulegar ferðir í lofti og á sjó vestur um haf, og á sumrin eru t. d. um 20 flugferðir að velja á viku hverri til New York. Þessar greiðu samgöngur hafa vitaskuld stuðl- að að mjög auknum straumi ferðafólks á milli Islands og Bandaríkjanna, en þó hefur umferðin mjög áberandi verið á einn veg. Af tæplega 72.000 erlendum • ferðamönnum, sem til íslands komuf fyrra voru 30.782 Banda- ríkjamenn en af þeim 37.000 ís- lendingum, sem ferðuðust til annarra landa í fyrra lögðu að- eins 3.144 leið sína til Banda- ríkjanna, samkvæmt upplýsing- um U. S. Travel Service í Wash- ington. Flestir urðu ferðamenn frá íslandi 1 Bandaríkjunum árið 1970 eða 3.478. • Lítil hvatning Það orð hefur legið á, að ferða- lög til Bandaríkjanna væru svo dýr, að þau myndu reynast ís- lendingum ofviða. Fjarlægð milli íslands og Bandaríkjanna er líka meiri en menn hérlendis eiga almennt að venjast í utan- ferðum sínum, þó að flugferð til New York taki að vísu ekki nema fimm klukkustundir. Af hálfu Bandaríkjamanna sj'álfra hefur líka til skamms tíma fremur lítið verið aðhafzt til að kynna land þeirra sem ferðamannaland. Opinberar að- gerðir hafa miklu fremur beinzt að þvi að hvetja bandaríska borgara til að skoða sig urn í Evrópulöndum og kynnast menningu þeirra. Nú hefur þetta viðhorf gjör- breyzt og sérstök skrifstofa, U. S. Travel Service, sem stofnuð var árið 1961, hefur það verk- efni með höndum að örva heim- sóknir erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna. 15 milljón ferðantenn Utlent ferðafólk venur komur sínar til Bandaríkjanna í síaukn- um mæli. Sé litið á tölur frá 1962 var heildarfjöldi erlendra ferðamanna, sem til Bandaríkj- anna komu það ár, tæplega 6 milljónir en í fyrra voru þeir rúmlega 15 milljónir. Fjölmenn- astir eru nágrannarnir, Kanada- menn og Mexíkóbúar, en af þjóð- um sem búa utan meginlands N-Ameríku, eru Japanir fjöl- mennastir, um 400 þúsund og Bretar þar næstir. Tóku Japan- ir efsta sætið af Bretum í fyrra. Meðaleyðsla á hvern erlendan ferðamann í Bandaríkjunum er talin vera um $ 400 og með- aldvalartími um 10 dagar. U. S. Travel Service hefur nokkrar skrifstofur erlendis og skipuleggja þær margs konar kynningarstarfsemi til að laða að ferðafólk. Hún er aðeins rek- in á stærstu hugsanlegu mörk- uðunum og kemur ísland engan veginn inn í þá mynd. Þó leggja einkafyrirtækin í ferðamála- rekstri áherzlu á að vekja hvar- vetna athygli á þeim kjörum, sem ferðafólki eru boðin, og það eru að mörgu leyti kostakjör. Á það alveg sérstaklega við um flugferðir innan Bandaríkjanna. © 50% afsláttur flugfargjalds Rúmlega 20 flugfélög á innan- landsleiðum í Bandaríkjunum, Brezki fáninn og liinn banda- ríski blakta við hún á Iands- stjórahöllinni í nýlenduborg- inni Williamsburg. Þar hafa 130 liús frá nýlendutímanum verið endurreist. Á 18. öld- inni var Williamsburg miðstöð menningar og stjórnsýslu í Nýja heiminum. Borgin er í Virginíuríki. FV 4 1973 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.