Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 50

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 50
ÍSLANDSMÁL I WASHINGTON Þó að samstarf Islands og Bandaríkjanna um varnarmál, sé á hvers manns vörum hér heima fyrir, verður þess tæpast vart á stjórnarskrifstofum í Washington, þar sem um málefni íslands er sérstaklega fjallað, að ákvæði stjórnarsáttmálans um brottför varn- arliðsins af Islandi sé verulegt íhugunarefni manna þar. Þvert á móti voru það björgunaraðgerðir í þágu Vestmannaeyinga, opnun til- boða í Sigölduvirkjun og efl- ing menningarlegra sam- skipta við ísland, sem starfs- menn ráðuneyta voru að fjalla um, þegar tíðindamenn FV sóttu þá heim fyrir nokkru. Hin opinbera stefna stjórn- valda vestan hafs virðist vera sú, að hafa hljótt um varnarmálin í bili og huga fremur að öðrum verkefnum varðandi samskiptin við ís- land. • I utanríkis- ráðuneytinu Eftir ferðir í lyftum og um langa ganga byggingar utan- ríkisráðuneytisins í Washing- ton komum við inn á skrif- stofu Eriks Fleischers, sem af embættismönnum í ráðuneyt- inu hefur mest samband við bandaríska sendiráðið í Reykjavík og fulltrúa sendi- ráðs íslands i Washington. Fleischer er sænskrar ætt- ar, talar skandinavisku, er sagnfræðingur að mennt og bjó um skeið í Tórshavn í Færeyjum, þar sem hann var bandarískur konsúll. Mál- verk frá Mykinesi og Klaks- vik í Færeyjum, sem uppi á veggjum hanga í skrifstofu hans, benda til þess, að hann hafi tekið nokkru ástfóstri við eyjarnar. í þeirri deild, sem Fleischer starfar fyrir, er farið með málefni Norðurlandanna, Bretlands og írlands og Möltu. Áður var starfandi sérstök deild fyrir Norður- lönd í ráðuneytinu en af sparnaðarástæðum var þeim komið fyrir í þessum nýja fé- lagsskap. Sjö manns starfa í deild- inni, en Fleischer annast mál íslands og Noregs. Deildin heyrir undir valdsvið Stoes- sels, aðstoðarráðherra, sem fer með málefni Evrópu, síð- an undir Rogers, utanríkis- ráðherrra. VEGABRÉFSÁRITUN STÖÐVUÐ Vestmannaeyjamálin voru mjög á dagskrá hjá Fleischer þá stundina. Hann hafði náið samband við íslenzka sendi- ráðið og var að beita sér fyr- ir því í samvinnu við fulltrúa varnarmálaráðuneytisins, að nýi dælubúnaðurinn fengist handa Vestmannaeyingum. Þá hafði sérstaklega verið kannað, hvernig hægt væri fyrir varnarliðið að rýma húsnæði í Keflavík og ná- grenni til þess að Vestmanna- eyingar gætu fengið afnot af því. Er búið að setja reglur um að ættingjar varnarliðs- manna fái ekki að flytjast 50 FV 4 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.