Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 51

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 51
með þeim til íslands og gefur íslenzka sendiráðið ekki leng- ur út vegabréfsáritun handa skyldfólki varnarliðsmanna. EKKERT FRAMHALD AKVEÐIÐ Sem kunnugt er fóru fram svonefndar könnunarviðrasð- ur milli utanríkisráðherra ís- ands og Bandaríkjanna um varnarmálin í vetur. Fékk ut- anríkisráðherra íslands þar tækifæri til að kynnast sjón- armiðum ýmissa fulltrúa Bandaríkjastjórnar og banda- ríska hersins á öryggismálum íslands og hafa engar óskir komið fram af hálfu íslend- inga né Bandaríkjamanna um að formlegar viðræður um brottför hersins verði hafnar. Það er stefna Bandaríkja- stjórnar að hafa ekki herlið sitt á erlendu landsvæði í ó- þökk ibúa þess enda er mjög sterk hreyfing fyrir því með- al almennings í Bandaríkjun- um að dregið verði úr hernað- arútgjöldum og þá einkum kostnaði vegna dvalar banda- rískra hermanna í ýmsum Ev- rópuríkjum, sem í sívaxandi mæli keppa við Bandarikin á viðskiptasviðinu. Efnahags- örðugleikar hjá Bandaríkja- mönnum gera það að verkum, að almenningur vestan hafs vill aukna hlutdeild Vestur- Evrópubúa sjálfra í kostnaði við varnir ríkja. í Washington eru embætt- ismenn utanríkisráðuneytis- ins þeirrar skoðunar, að brott- för bandaríska hersins af ís- landi myndi mjög veikja varnir Atlantshafsbandalags- ríkjanna enda hefur komið í ljós, að yfirvöld í Danmörku og Noregi hafa sívaxandi á- hyggjur vegna eflingar so- vézka hersins á norðurslóð- um. Hafa Norðmenn sérstak- lega lagt áherzlu á að varnir NATO í norðri verði auknar og telja hættuna þar miklu meiri en á suðursvæðinu, sem þeir segja, að NATO hafi um of einblínt á. MENNINGARTENGSL Af hálfu bandaríska utan- ríkisráðuneytisins starfar William Sailer að menning- arsamskiptum íslands og Bandaríkjanna um þessar mundir. Á skrifstofu hans var verið að undirbúa komu 12 skólastjóra frá Reykjavík, sem ætluðu að kynna sér skólastarfsemi í Bandaríkj- unum í tvær vikur í apríl- byrjun með fræðslustjórann í fararbroddi. Sú för var að hluta greidd af bandaríska ut- anríkisráðuneytinu. Tólf íslenzkir stúdentar fengu á fjárhagsárinu 1972— 73 ferðastyrk frá bandarísk- um yfirvöldum til þess að komast til Bandaríkjanna vegna náms við háskóla þar í landi. Að auki voru 11 stúd- entar fyrir í Bandaríkjunum með styrk frá stjórnvöldum. 74 IIÁSKÓLASTÚDENTAR Þetta er þó aðeins hluti af I því íslenzka skólafólki, sem nám stundar í Bandaríkjun- um. Sumir eru á eigin veg- um eða fá styrk frá banda- rískum menntastofnunum eða einkaaðilum. f athugun, sem gerð var á vegum Insti- tute of International Edu- cation í bandariskum háskól- um, kom í Ijós, að 74 íslend- ingar voru þar við nám. At- hugun þessi var gerð með því að senda fyrirspurnalista til erlendra stúdenta, sem síðan áttu að skila þeim til stofn- unarinnar. Má gera ráð fyrir, að íslenzkir stúdentar við nám í Bandaríkjunum séu fleiri en þessi tala gefur til kynna. Þá fara árlega 35—40 gagnfræða- og menntaskóla- nemendur til Bandaríkjanna á vegum samtakanna Ameri- can Field Service og Internat- ional Christian Youth Ex- change. Búa þessi ungmenni á heimilum bandarískra fjöl- skyldna og stunda nám í menntaskólum. Bandarísk yfirvöld hafa sérstakan áhuga á að fá tæki- færi til að senda fleiri banda- ríska háskólanemendur til íslands og þá helzt til að læra íslenzku í sambandi við nám Bygging bandaríska utanríkisráðuneytisins í Washington. FV 4 1973 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.