Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 54

Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 54
Ánægjan endist alla leið í langferðina bjóðum við m. a. eftirtalinn búnað í flestar tegundir bifreiða: Platínur, kveikjuhamar, kveikjulok, Champion kerti, háspennukefli og þétti, straum- loku, viftureim, pakkdósir, pakkningar og pakkningalím, vatnsdælu, vatnskassaþétti og vatnskassahreinsivökva, hemla- vökva, benzíndælu, fjaðrablöð, a lím, bætur, loftdælu og lyftu, j Trico þurrkublöð, startkapla, þurrkvökva fyrir rafkerfið, ryð- olíu, einangrunarbönd, hemlavökva, verkfærasett, 5 lítra benzínbrúsa, þvottakúst og farangursgrindur. Allt á sama staó Laugavegi 118-Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE HÓTEL LOFTLE/Ð/R SÍM/ 22322 FUNDUR í KVÖLD AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM? Fundur í Reykjavík — og fólkið kemur frá útlöndum, utan af landi eða úr miðbænum — hittist og ræðir málin þar, sem aðstaðan er bezt. Hótel Loftleiðir er orðið miðstöð fyrir stærri og smærrí fundarhöld og aðrar samkomur í höfuðstaðnúm. Einstaklingar, samtök, stofnanir, félög og fyrirtæki stefna fólki sinu til Hótels Loftleiða, því að þar hafa verið byggðir sérstakir ráðstefnu- og fundarsalir fyrir þá fjölmörgu, sem þurfa að hittast af ýmsu tilefni. Hringið í Hótel Loftleiðir. Við munum gefa yður allar upplýsingar og aðstoða við undirbúning að hverjum þeim fundi eða öðrum mannfagnaði, sem þér kunnið að standa fyrír. BÍLAEIGENDUR ATHUGIÐ Öll viljum við forða bílum okkar frá ryðskemmdum. Látið BÍLARYÐVÖRN H.F. viðhalda verðgildi bílsins. VÖNDUÐ VINNA- VANIR MENN. BÍLARYÐYÖRN SKEIFUNNI 17, SÍMAR 81390 OG 81397 54 FV 4 1973

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.