Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 63

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 63
Nýjar hugmyndir hafa líka komið fram eftir að Vestmanna- eyjagosið hófst og hafa fyrir- tæki spurzt fyrir um vikurinn, sem þau vilja kaupa og flytja inn. Hafa menn þá í huga, að verði framleiðsla hafin á ferro- silicon 75 heima á Islandi, megi flytja vikur út með skipum, sem sigla með hráefnið til íslands. Ekki alls fyrir löngu barst okkur fyrirspurn um 100-200 þús. tonn af sementi. Við hefð- um hins vegar aðeins getað selt 10 þús. tonn af islenzku sem- enti. Menn hafa líka hringt hingað og skrifað út af Sigöldu-fram- áhuga á þeim. Það er spurt um kvæmdunum og látið í ljós skatta-, og tollamál á íslandi og au.i«iuu Li.ii iæivifæri til að fjár- festa í fyrirtækjum, með það fyrst og fremst í huga, að rekst- urinn geti orðið orðbær en ekki nauðsynlega að eiga meirihluta í fyrirtækinu. — Hvernig standa svo ís- lenzkir kaupsýslumenn sig í að efla viðskiptatengslin við starfsbræður sína hérlendis? — Mikið vantar á að forstöðu- menn íslenzkra fyrirtækja leggi sig nógu fram um að hafa þau mál í góðu lagi. Sumir sýna þó viðleitni, t. d. með kynningar- bréfum, sem dreift er. Oft eru þessi bréf þó að hluta til á ís- lenzku, þannig að enginn botn fæst í þau fyrir hina erlendu les- endur. Og sífellt berast kvartan- ir um að bréfum sé ekki svarað heima. Það er vissulega iþörf á því að íslenzkir útflytjendur geri sér far um að kynnast innflutnings- reglum hér í landi og þeim reglu- gerðum, sem um innfluttar vör- ur gilda, því að kröfurnar eru miklar. — Ekki er hægt að Ijúka þessu samtali án þess að minn- ast lítillega á þátttöku sendi- herranna í samkvæmislífi, sem mjög hefur borið á góma í um- ræðum uin daginn og veginn heima á íslandi undanfarið. Hvað sækið þér mörg kokkteil- boð á viku? — Hér í Washington eru sendiráð 123 ríkja, en við höfum stjórnmálasamband við 45 þeirra. Það er lítill tími til að stunda síðdegisboð, en við reyn- um að halda uppi nánu sam- bandi við sendiráð stórveldanna og Norðurlandaþjóðanna. Engin ástæða er til að draga dul á mikilvægi þessara boða, því að ég hygg, að í Stokkhólmi hafi ég afgreitt helming verk- efna minna með samtölum við sænska embættismenn í síðdeg- isboðum. Það er oft mjög erfitt að ná til þessara manna á skrif- stofum en samkvæmt kurteisis- venjum eru þeir fulltrúar ríkis- stjórnar sinnar í móttökum hinna erendu sendiráða, og þar er hægt að ræða við þá marg- vísleg mál, sagði Haraldur Kröyer að lokum. CD PIONEER Hin lulfkomna hEjómtækni PIONEER hljómtækin hafa farið sigurför um allan hinn vestræna heim. Sér-blöð á sviði hljómtækni keppast við að gefa tæknimönnum Pioneer sín beztu meðmæli. Hljóm- burður Pioneer hljómtækja er afburða góður — en ])að er einmitt aðalatriðið þegar keypt eru hljóm- tæki. VIÐ gefum 1—3 ára ábyrgð — og það eitt sannar ágæti þessara tækja. VIÐ bjóðum upp á mjög hagstæða greiðsluskilmála. VIÐ eigum til á lager flestar gerðir af Pioneer hljómtækjum. VIÐ bjóðum upp á sérstaklega góða hlustunarað- stöðu í stúdíói okkar á annarri hæð á Lauga- vegi 66. © KARNABÆR FV 4 1973 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.