Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 75
SIERA
Siera Radio Recorder er
framleitt af Siera Electronics.
Umboðsmaður er Dráttarvélar
h.f., Hafnarstræti 23. R. Við-
gerðarþjónusta:
Radíóstofan Óðinsgötu 4. R.
Siera Radio Recorder er
sambyggt útvarps og kassetu-
segulbandstæki Útvarpið hefur
tvær bylgjur MW og FM.
Tækið gengur bæði fyrii
rafhlöðu og 220W straum.
Verð m. söluskatti kr. 18.800
— ábyrgð í 1 ár.
Fyrirtækið selur ennfremur:
Siera plötuspilara, magnara,
sjónvörp og segulbandstæki.
NORDMENDE
Nordmende sjónvarpstæki er
framleitt af Norddeutsche
Mende Rundfunk KG.
Umboðsmaður er Radíóbúð-
in b.f., Viðgerðarþjónusta:
Nordmendeverkstæðið Skip-
holti 19. R.
Radíóbúðin selur 30 gerðir
Nordmende sjónvarpstækja
stærðir frá 12 tommu til 24
tommu. Engir lampar eru
í Nordmende tækjunum heldur
smárar (transistorar) verðið er
frá kr. 21 þús. Ábyrgð í 1
ár.
Fyrirtækið selur ennfremur
Nordmende útvarpstæki og
segulbönd. Dual hljómflutn-
ingstæki Crown útvarps og
sjónvarpstæki. Ennfremur all-
ar vórutegundir viðvíkjandi
radíó og sjónvarpstækjum.
ASTOR
Astor útvarpstækin eru rúss-
nesk og er Bifreiðar og Land-
búnaðarvélar h.f., Suðurlands-
braut 14, umboðsmaður tækj-
anna. en þau eru seld í verzl-
unum í Reykjavík og viðs veg-
ar um landið.
ÚtvarpstæKin eru á sérlega
lágu verði og kosta frá kr.
1964,- að 6763,-
SONY
Sony er framleitt af Sony
Co. Japan. Umboðsmaður er
J. P. Guðjónsson Skúlagötu 26,
R. Sony HP samanstendur af
segulbandstæki, plötuspilara,
útvarpstæki og tveim hátölur-
um. Verð ca. 70.000.- kr.
Fyrirtækið selur ennfremur
AR hátalara frá 10.900.- kr.
— 49.500.- STE — PR MA
hátaiara og HECO hátalara.
LUXOR
Luxor er framleitt af Luxor
Indurstri Svíþjóð.
Umboðsmaður er Vélar og
Viðtæki. Viðgerðarþjónusta
Radíó og sjónvarpsverkstæðið
Laugarvegi 147.
Luxor 20“ og 25“ sjónvarps-
tæki á fótum, viðarspónn.
Innb. bakljós. Verð (m. sölu-
skatti) ca. 46.000.- Eins árs
ábyrgð.
Luxor framleiðir einnig
magnara, plötuspilara, segul-
bandstæki (einnig fyrir kass-
ettur) og hátalara. Fyrirtækið
selur Voltam spennujafnara
fyrir sjónvarp ca., 2.400.- kr.
og ýmsar gerðir af samtals-
kerfum.
RANK ARENA
Rank Arena er framleitt af
samnefndu fyrirtæki i Dan-
mörku. Umboðsmaður er Raf-
eindai’t.æki, Suðurveri, Stiga-
hlíð 45-47.
Sjónvarpstæki: Gerð: 2401 E
Stærð: 24“ (61 cm)
Séreiginleikar: Eingöngu
hálfleiðarar í tækinu, nema
myndlampinn.
Verð 38.362,- kr.
Eins árs ábyrgð á tækjun-
um. Fyrirtækið selur enn-
fremur Rank Arena hljómtæki.
GRUNDIG
Grundig Satellit 1000/TR-
6002, er framleitt af Grundig
Werke, Vestur-Þýzkalandi.
Umbcðsmaður er NESCO
h.f., Laugavegi 10, Reykjavík.
Viðgerðarþjónusta er hjá:
Radióbæ, Njálsgötu 22, Reykja-
vík. Tæknileg einkenni:
Útvarpstæki í algjörum sér-
ílokki. 20 bylgjui’, þ.e. 17
stutlbylgjur, miðbylgja, lang-
bylgja og FM bylgja. ”Band-
Spread“ fyrir stuttbylgjur
miðað við eftirfarandi stöður:
49m, 41m, 31, 25m, 19m, 16m,
13m og llm. Heildar stutt-
bylgjusvið 10 upp í 187m.
Fyrirtækið selur ennfremur:
Grundig sjónvarps- útvarps-
og hljómtæki, SABA, SCAN-
DYNA hátalara og hljómtæki,
MARANTZ, PE (Perpetuum-
Ebner) plötuspilara, MICRO,
CLARION útvarpstæki og
hljómtæki fyrir Bíla og
WELTRON hljómtæki.
FV 4 1973
75