Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 75
SIERA Siera Radio Recorder er framleitt af Siera Electronics. Umboðsmaður er Dráttarvélar h.f., Hafnarstræti 23. R. Við- gerðarþjónusta: Radíóstofan Óðinsgötu 4. R. Siera Radio Recorder er sambyggt útvarps og kassetu- segulbandstæki Útvarpið hefur tvær bylgjur MW og FM. Tækið gengur bæði fyrii rafhlöðu og 220W straum. Verð m. söluskatti kr. 18.800 — ábyrgð í 1 ár. Fyrirtækið selur ennfremur: Siera plötuspilara, magnara, sjónvörp og segulbandstæki. NORDMENDE Nordmende sjónvarpstæki er framleitt af Norddeutsche Mende Rundfunk KG. Umboðsmaður er Radíóbúð- in b.f., Viðgerðarþjónusta: Nordmendeverkstæðið Skip- holti 19. R. Radíóbúðin selur 30 gerðir Nordmende sjónvarpstækja stærðir frá 12 tommu til 24 tommu. Engir lampar eru í Nordmende tækjunum heldur smárar (transistorar) verðið er frá kr. 21 þús. Ábyrgð í 1 ár. Fyrirtækið selur ennfremur Nordmende útvarpstæki og segulbönd. Dual hljómflutn- ingstæki Crown útvarps og sjónvarpstæki. Ennfremur all- ar vórutegundir viðvíkjandi radíó og sjónvarpstækjum. ASTOR Astor útvarpstækin eru rúss- nesk og er Bifreiðar og Land- búnaðarvélar h.f., Suðurlands- braut 14, umboðsmaður tækj- anna. en þau eru seld í verzl- unum í Reykjavík og viðs veg- ar um landið. ÚtvarpstæKin eru á sérlega lágu verði og kosta frá kr. 1964,- að 6763,- SONY Sony er framleitt af Sony Co. Japan. Umboðsmaður er J. P. Guðjónsson Skúlagötu 26, R. Sony HP samanstendur af segulbandstæki, plötuspilara, útvarpstæki og tveim hátölur- um. Verð ca. 70.000.- kr. Fyrirtækið selur ennfremur AR hátalara frá 10.900.- kr. — 49.500.- STE — PR MA hátaiara og HECO hátalara. LUXOR Luxor er framleitt af Luxor Indurstri Svíþjóð. Umboðsmaður er Vélar og Viðtæki. Viðgerðarþjónusta Radíó og sjónvarpsverkstæðið Laugarvegi 147. Luxor 20“ og 25“ sjónvarps- tæki á fótum, viðarspónn. Innb. bakljós. Verð (m. sölu- skatti) ca. 46.000.- Eins árs ábyrgð. Luxor framleiðir einnig magnara, plötuspilara, segul- bandstæki (einnig fyrir kass- ettur) og hátalara. Fyrirtækið selur Voltam spennujafnara fyrir sjónvarp ca., 2.400.- kr. og ýmsar gerðir af samtals- kerfum. RANK ARENA Rank Arena er framleitt af samnefndu fyrirtæki i Dan- mörku. Umboðsmaður er Raf- eindai’t.æki, Suðurveri, Stiga- hlíð 45-47. Sjónvarpstæki: Gerð: 2401 E Stærð: 24“ (61 cm) Séreiginleikar: Eingöngu hálfleiðarar í tækinu, nema myndlampinn. Verð 38.362,- kr. Eins árs ábyrgð á tækjun- um. Fyrirtækið selur enn- fremur Rank Arena hljómtæki. GRUNDIG Grundig Satellit 1000/TR- 6002, er framleitt af Grundig Werke, Vestur-Þýzkalandi. Umbcðsmaður er NESCO h.f., Laugavegi 10, Reykjavík. Viðgerðarþjónusta er hjá: Radióbæ, Njálsgötu 22, Reykja- vík. Tæknileg einkenni: Útvarpstæki í algjörum sér- ílokki. 20 bylgjui’, þ.e. 17 stutlbylgjur, miðbylgja, lang- bylgja og FM bylgja. ”Band- Spread“ fyrir stuttbylgjur miðað við eftirfarandi stöður: 49m, 41m, 31, 25m, 19m, 16m, 13m og llm. Heildar stutt- bylgjusvið 10 upp í 187m. Fyrirtækið selur ennfremur: Grundig sjónvarps- útvarps- og hljómtæki, SABA, SCAN- DYNA hátalara og hljómtæki, MARANTZ, PE (Perpetuum- Ebner) plötuspilara, MICRO, CLARION útvarpstæki og hljómtæki fyrir Bíla og WELTRON hljómtæki. FV 4 1973 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.