Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 82
Fyrirtæki vörur þjónusta Coca Cola: 66 þús. flöskur daglega á Bslandi Um 100 manns starfa við kókframleiðsluna svo sem hnattstöðu. Auglýsing- ar eru og hafa ávallt verið mjög stór þáttur í starfsemi Coca Cola og munu flestir íslendingar t. d. kannast við auglýsingakvik- HERINN ÁTTI AÐ GANGA FYRIR Coca Cola var fyrst framleitt á íslandi 1942 og aðstoðuðu Bandaríkjamenn mikið við að Pétur Bjömsson, forstjóri, vi'ð kókblöndunartækin. Þegar hugsað er um banda- rískar framleiðsluvörur er Coca Cola eitt af því, sem kem- ur í hugann, enda drekka ís- lendingar allra þjóða mest af því. Það er framleitt hér undir eftirliti frá Coca Cola í Banda- ríkjunum, því að 'þótt verk- smiðjan hér sé sjálfseignar- stofnun verður hún að fylgja reglum í framleiðslunni, sem settar eru í aðalstöðvum Coca Cola í Atlanta í Georgíuríki. Þaðan koma reglulega liingað menn til að fylgjast með að settum reglum sé fylgt og að Coca Cola nafninu sé ekki mis- boðið. í viðtali okkar við Pétur Björnsson forstjóra verksmiðj- unnar Vífilfells h.f. sem fram- leiðir Coca Cola á íslandi, kom þó fram, að efnið í í kókið sem við drekkum hér kemur í dag svo til allt frá Evrópu, nánar tiltekið frá Briissel, þar sem framleiðsla þess fer fram. Sjálft sýrópið, sem kókið er lagað úr, er þó búið til á íslandi — fyrir íslendinga. ALHEIMSSTEFNA í AUGLÝSINGAMÁLUM Frá Bandaríkjunum er aftur á móti stjórnað öllum auglýsing- um hér sem annars staðar, þann- ig, að sérstök deild innan Coca Cola ákveður tegund og magn auglýsinga í hverju landi fyrir sig og í hvaða fjölmiðlum þær skuli birtast. Hefur fyrirtækið samræmda alheimsstefnu í aug- lýsingamálum, þannig, að sömu auglýsingar eru sýndar á sama tíma um allan heim þó með til- liti til markaðsstærðar og sér- einkenna auglýsingalandanna, myndina, þar sem hópur ungs fólks söng snoturt lag undir beru lofti 1 fjalllendi. Gerð þeirrar auglýsingakvikmyndar kostaði hvorki meira né minna en 200 þúsund dollara. Lagið varð hvar- vetna mjög vinsælt og þegar auglýsingin hafði verið notuð sinn fyrirfram ákveðna tíma, seldu þeir Coca Cola-menn ýms- um aðilum rétt til að nota lagið í eigin þjónustu og þannig fengu þeir inn hátt á aðra milljón doll- ara sem þeir gáfu til góðgerða- starfsemi. Coca Cola í Banda- ríkjunum setur einnig reglur um útlit vörumerkisins, sem gilda um allan heim, t. d. eiga kassar og bílar á þessum áratug að vera rauðmálaðir með hvítum stöf- um. koma verksmiðjunni á laggirn- ar en fóru í staðinn fram á, að bandarískir hermenn á íslandi yrðu látnir ganga fyrir um kaup á því. Var Island því nokkuð á undan nágrannalöndunum í framleiðslu á Coca Cola og hef- ur ætíð haft meira samband við Bandaríkin beint í ýmsum efn- um þar að lútandi en flest Ev- rópulönd, þá aðallega á tækni- sviðinu. NÆRRI ALDARGAMALT Kókið hefur nú verið fram- leitt í bráðum heila öld, en það var um 1880 að þessi vinsæli, drykkur leit fyrst dagsins ljós. Nú er Coca Cola framleitt í svo til öllum löndum heims og eru verksmiðjurnar yfirleitt í eigu 82 FV 4 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.