Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 89

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 89
og auglýs- ingar Það var árið 1961 í desem- ber sem Henrik stofnaði Dekor og var auglýsingastofan fyrst til húsa í Þingholtsstrætinu en flutti fljótlega í núverandi hús- næði að Laugavegi 22A. Henrilc hefur haft íslenzkan ríkisborg- ararétt í 5 ár. Hann stundaði nám í heimalandi sínu, en síð- ar í Þýzkalandi og Sviss. Fyr- irtækið hefur með höndum fjöl- breytta starfsemi á sviði aug- lýsinga í hvers konar íjormi. Er þar fyrst og fremst um að ræða þjónustu í sambandi við vörusýningar, hönnun og aug- lýsingastarfsemi almenna. Henrik sagði í samtali við FV að hafa bæri hugfast, að aðal- markmiðið með allri auglýsinga- starfsemi og gluggaskreytingum væri að selja. Gluggaskreyting- ar segir hann að hafi sérstöðu í þessari starfsemi, því að þær þurfi að byggja vel upp svo að FV 4 1973 89

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.