Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 91

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 91
KULTAKESKUS OY ÚR od KbUKKUR Laugavegi 3 simi 135 40 un sjálft og hefur það aðstæður til að stækka upp í allt að fimmtán fermetra. Að sögn Henriks á auglýsinga- starfsemi við ýmsa örðugleika að etja hér á landi, og væri e. t. v. helzt að nefna hve öll efniskaup eru dýr, bæði skreytingarefni af öllu tagi og allt efni til ljósmyndavinnu. I öðru lagi er útvegun efnis og verkfæra mjög erfið þar sem markaðurinn er of lítill til að heildsölum þætti borga sig að hafa slíkt fyrirliggjandi. Dekor annast auk auglýsinga- gerða, skreytingar af öllum hugsanlegum gerðum fyrir menn og málefni en hefur hug á að leggja eina gerðina, gluggaskreytingar, niður og snúa sér í ríkari mæli að hönn- un innréttinga og skreytinga á verzlunar- og skrifstofuhús- næði. Fyrirtækið hefur um langt árabil tekið að sér upp- setningu bása fyrir fyrirtæki á flestum ef ekki öllum vörusýn- ingum sem hér hafa verið haldnar. Hefur Henrik líka séð um uppsetningu sýningarbása fyrir íslenzka aðila erlendis. Henrik kvaðst bjartsýnn varð- andi framtíðina. Verkefnin væru næg og ekki sjáanleg nein breyting þar á. FV 4 1973 91

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.