Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 5

Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 5
FRJALS VERZLUN 8. TBL. 1973 Efnisyfirlit: í STUTTU MÁLI ....... 9 ORÐSPOR ............. 11 Útlönd Júgcslavneskt stórfyrirtæki . . 17 Nýjung hjá sænsku fyrirtæki . . 20 Júgóslavneskt stórfyrirtæki Ástæða er til þess að vekja athygli á grein, sem við birtum í þessu blaði um júgóslavneskan athafna- mann, Blum að nafni, sem er forstjóri fyrirtækja- samsteypunnar Energoinvest í Júgóslavíu. Þetta er risafyrirtæki, sem í mörgu svipar til þeirra stórfyrir- tækja, er einkaframtækið rekur á Vesturlöndum. Undir niðri er þó grundvallarmunur og fróðlegt er að sjá hvernig nefndafargan og skriffinnska tröllríð- ur atvinnulýðræðinu þar eystra. Þrátt fyrir það er Blum kóngur í sínu ríki, sem undirmennirnir bera takmarkalausa virðingu fyrir. Út á við er staða hans ekki ósvipuð forstjórastöðum stórfyrirtækja á Vestur- löndum. Hann geysist í einkaflugvélum heimshorna á milli til að gera viðskiptasamninga fyrir hönd fyrir- tækja sinna. Samtíðarmaður Jón Skúlason, póst og símamálastjóri, er forstöðu- maður eins stærsta fyrirtækis á landinu. Þjónustu- stofnun eins og Póstur og sími er stöðugt undir smá- sjá almenningsálitsins eins og vænta má. Upp á síð- kastið hefur mjög verið kvartað undan gífurlegu álagi á sjálfvirka kerfið um land allt og óeðlilega löngum töfum, sem verða á því að menn geti náð sambandi milli landshorna. Að þessum málum, ásamt mörgu öðru, er vikið í samtali FV við póst- og símamála- stjóra. Sérefni: Landshlutar. Nú leggjum við leið okkar um Suðurnes, Vestur- land, Vestfirði og Norðurland, og kynnum athafnalíf á einstökum stöðum, ýmist fyrirtækjarekstur eða op- inberar framkvæmdir. Því miður verður því ekki við komið að heimsækja hvert einasta kauptún á leið um landið. Þar sem viðdvöl er höfð vinnst held- ur ekki tími til að hitta alla að máli, sem þó væri áhugavert að ræða við. í mörgum tilvikum hefur FV áður kynnt atvinnurekstur í byggðarlögum, sem sleppt er að þesu sinni. En við viljum vekja athygli á, að við verðum áfram á ferðinni og hyggjum gott til kynna af þeim framámönnum í atvinnulífinu úti á landi, sem við höfum enn ekki átt kost á að heim- sækja. Samtíðarmaður Jón Skúlason, póst- og síma- málastjóri ............... 25 Greinar og viðtöl Er hagvöxtur skaðlegur?..... 35 Sérefni Sandgerði .................. 39 Sjöstjarnan hf........... . . 40 Skipasmíðastöð Ytri-Njarðvíkur 41 Hafnarfjörður............... 43 Akranes ................... 45 Húfuverksmiðjan í Borgarnesi 47 Neshúsgögn ................. 49 Byggingaframkvæmdir í Borg- arnesi .................... 51 Stykkishólmur .............. 53 Ólafsvík ................... 55 Patreksfjörður ............. 57 Skagaströnd .................58 Sauðárkrókur ............... 59 Siglufjörður ............... 60 Austurstræti Haukur Jacobsen ............ 63 Steinar Þórðarson ......... . 63 Sveinn Björnsson ........... 65 Thorvaldsensbasar .......... 69 Jóhann Ágústsson ........... 71 Fyrirtæki, vörur, þjónusta Storebest-innréttingar ...... 75 Gilbeys-verksmiðjurnar ...... 77 Segulnálin Úr Strandasýslu ............. 79 A markaðnum Frjáls verzlun kynnir að þessu sinni frystikistur og frystiskápa, framleiðendur þeirra og innflytjend- ur, og birtir helztu upplýsingar um þessi þörfu heim- ilistæki. Þættir þessir hafa reynzt mörgum gagnlegir við val á vörum og þjónustu. Á markaðnum Frystikistur, frystiskápar .... 85 UM HEIMA OG GEIMA...... 63 FRÁ RITSTJÓRN ......... 98 FV 8 1973 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.