Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 23

Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 23
leiðslu, á hann þá ekki að fá hluta af hagnaðinum? „Við höf- um rætt þetta við krakkana, segir hann, en lausnin er enn ekki fundin“. Fulltrúar fyrir- tækisins segja, að hugmyndirn- ar, sem koma frá unglingunum séu frumstigshugmyndir og miklar rannsóknir þurfi að fylgja á eftir, til þess að kanna hvort það borgi sig að taka þær upp í framleiðslunni. HUGMYNDAFLUG STARFSFÓLKSINS Forráðamenn Perstorps AB binda vonir sínar ekki eingöngu við börnin, heldur einnig við starfsmenn fyrirtækisins. Starfsmenn hafa setið nám- skeið, þar sem þeir reyna að finna lausnir á ýmsum vanda- málum, sem varða fyrirtækið beint eða óbeint. Nokkur dæmi um verkefnin: lausn á umferð- arvandamálum, endurbætur á vaktavinnufyrirkomulagi, hvernig hægt sé að tryggja kon- um jafnrétti, hvernig þjálfa eigi nýtt starfsfólk með betri hag- kvæmni, og margt fleira. Per- storp AB hefur ekki enn tekið umræddar hugmyndir og lausn- ir vandamála inn í daglegan rekstur, en menn eru sammála um, að þetta hafi tekizt vonum framar og hleypt nýju blóði í starfsemina. Fyrirtækið er í sambandi við sérfræðinga, eins og de Bono, út um alla Evrópu, í von um að finna enn snjallari aðferðir til að auka hugmynda- flug starfsfólksins í lausn vanda- mála og rekstri verksmiðjunnar. „Fyrirtæki eins og þetta verð- ur að vera sterkt“, segir Wess- man, „en við getum ekki keppt við risafyrirtækin samkvæmt þeirra eigin leikreglum“. Hann segir, að Perstorp AB verði að setja sér sínar eigin reglur og finna lausn á eigin vandamál- um. Þótt árangur af þessu at- hyglisverða sumarstarfi táning- anna verði ekki mikill, er Wess- man samt sannfærður um, að þessi tilraun hafi margborgað sig fyrir Perstorp. Hann segir, að börnin séu alla vega verðandi starfsmenn og viðskiptavinir. „Kannski er þetta ein leið til þess að undirbúa framtíðarmál- in“, segir Wessman. FUÓTT OG VEL ■ Sumar vörur eru viðkvæmar í flutn- ingi og þola illa hnjask og langa geymslu. Hr" HÉ^^jSOT Öruggast, fljótast og hagkvæmast er því að ■ ™ flytja slíkar vörur milli landa með flugi. FV 8 1973 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.