Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 31

Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 31
Hvernig er þeim í stórum dráttum háttað? — Útbúnað í sjálfvirku stöðvarnar kaupum við mest frá L. M. Ericson í Svíþjóð og ennfremur mest af talfærun- um. Þýzka fyrirtækið Siemens gerum við líka mikil viðskipti við í tækjabúnaði en til fróðr leiks má geta þess, að venju- legt símatæki til heimilisnota kostar 3000-—4000 krónur í innkaupi og símritunartæki eins og fyrirtæki hafa vegna telex-sambandsins kostar um 300 þús. Jarðstrengi og ýmsan annan búnað kaupum við svo frá mórgum framleiðendum í ýmsum löndum. Viðskipti okkar við L. M. Ericson hafa verið mjög góð og við fáum kannski betri til- boð frá þeim í ýmsum tilvik- um en símstöðvar heima fyr- ir. Við verzlum beint við þetta fyrirtæki eins og önnur og er það samkvæmt venju, sem skapazt hefur hjá símastjórn- um í Evrópu. En við leggjum okkur fram um að halda tengsium við aðra framleiðend- ur. Þannig höfum við keypt símritunartæki frá Olivetti á Ítalíu og venjuleg símatæki frá Belgiu, svo að dæmi séu nefnd. Samkeppnismöguleikum höld- um við alltaf opnum. — Hefur orðið áberandi samdráttur í póstsendingum hér á landinu? — Póstsendingum fjölgar, þó að hægt sé. Þeim fjölgaði um 546 þúsund eða 2,9% í fyrra. Það er greinilegt, að íslending- ar nota póstinn minna en tíðk- ast í nágrannalöndunum en grípa frekar til símans. — Það er ekki óalgengt, að kvartað sé undan seinagangi í póstafgreiðslu hér innanlands og menn geti nefnt dæmi um póst, sem berst miklu hraðar að úr fjarlægum löndum en milli staða innanlands. Hvað veldur því? — Póstur fer alltaf með fyrstu ferð og nú er flugið not- að í æ ríkara mæli. Tryggð ihafa verið sérstök póstflug í framhaldi af áætlunarflugi um Vestíirði, Norðurland og Aust- urland. Við þekkjum dæmi þess, að flugferðir hafi fallið niður vegna veðurs og þegar fært var orðið hafi far- þegar verið látnir ganga fyrir en póstur skilinn eftir. Teknar hafa verið upp viðræður við viðkomandi aðila, sem ég vona að leiði til aukins hraða og öryggis í meðferð á póstinum. í sambandi við samanburð við útlönd verður að hafa hug- fast, að í mörgum tilfellum eru greiðari samgöngur við staði erlendis en hér innanlands. — Og a'ð lokum, póst og símamálastjóri. Hvert er helzta framtíðarmál póst- og síma- málastjórnarinnar? — Fyrir utan endui’bæturn- ar á símakerfinu er einna brýnast að byggja nýtt sund- urgreiningarpósthús í Reykja- vík, þar sem afgreiðsla færi fram á öllum pósti, bæði almennum bréfum, bögglum og tollpósti. Samgönguráð- herra hefur skipað nefnd til að undirbúa þetta mál og leita eftir heppilegri stað- setningu. Það er einsýnt, að nýtt aðalpósthús þarf að vera nálægt flugstöð og er ég að gera mér vonir um að það geti risið í vestanverðri Öskju- hlíðinni. Svo má til gamans nefna að við æt.lum að koma upp póst- og shnaminjasafni í gömlu lög- reglustöðinni við Pósthús- stræti, en þar var eitt sinn að- setur pósts og síma. Vonandi verður safnið tilbúið á næsta ári. vélsagir. Fljótvirkar og léttar í medförum. 711 Bestsaw □5TER Leitid upplýsinga hjá: G. J. FOSSBERG, vélaverzlun h.f. Skúlagotu 63 Sími 18560 Ft J.y JS» 'v 8’ fíllll ; - .;. - > . ' 71^ :: r ■■ S :t\ ■ ■ tÆ- 'I ' r FV 8 1973 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.