Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 48
Borgarnes séð úr Brákarey. I Borgarnesi — er beðið eftir brú, sem stytta mun vegalengdina til Reykjavíkur um 30 km. Óviða á landinu er kaupfé- lagsvaldið jafnáberandi og í Borgarnesi. Kaupfélag Borg- firðinga rekur næstum alla verzlun í Borgarnesi og hef- ur auk þess tvö útibú á Akra- nesi, eitt á Hellissandi, annað í Stykkishólmi og hið briðja á Vegamótum á Snæfellsnesi. At- vinnurekstur í Borgarnesi er að verulegu Ieyti á vegum kaupfélagsins og bændur í nærliggjandi héruðum gera svo til öll viðskipti sín þar, — Ieggja inn allar afurðir hjá kaupfélaginu og taka þaðan út vörur í staðinn. Þær eru margar sögurnar, sem sagðar eru af viðskiptum bænd- anna og starfsmanna kaupfé- lagssins og dæmi nefnd um það, að hafi bóndi viljað taka út reiðufé aif mjólkurreikningi sínum, hafi yfir hann dunið spurningar um hvað hann ætl- aði að gera við peningana, hvar hann ætlaði að eyða þeim o. s. frv. Með hnýsni af þessu tagi hef- ur kaupfélaginu líka tekizt að hafa stjórn á félagsmönnum sín- um og viðskiptaaðilum, sem ekki kæra sig um að standa í neinum útistöðum við það. MJÓLK í BENZÍNSKÁLA. Lítils samræmis virðist gæta í viðskiptareglum, þegar kaupfé- lagið á í hlut annars vegar og einkaframtakið hins vegar. Sala á neyzlumjólk er að sjálfsögðu öll á hendi kaupfélagsins. Einka- verzlunin hefur ekki fengið hana til sölu. Og á sama tíma og Verzlunin Stjarnan í Borgar- nesi er einkafyrirtæki, sem verzlar með húsgögn, heimilis- tæki, skó, leikföng og ýmsa gjafavöru. Þetta fyrirtæki var stofnað árið 1967 sem hlutafélag og hét Bækur og húsgögn og starfaði í leiguhúsnæði. Verzl- unin Stjarnan tók síðan til starfa í janúar 1970 og eru eigendur hennar þeir Björn Arason og Bragi Jósafatsson. núverandi landbúnaðarráð- herra, fyrrum sveitarstjóri í Borgarnesi, fór mörgum orðum um nauðsyn fullkomnustu verzl- unaraðstöðu til mjólkurdreifing- ar í ræðu á Alþingi, var verið að selja mjólk í benzínskála Esso í Borgarnesi. Ekki nóg með það, heldur hefur þar verið notazt við kæliborð, sem áður var í eigu verzlunarfélags, er varð undir í samkeppninni við kaup- félagið. Verzlunarfélagið fékk ekki á sínum tíma að selja mjólk á þeim forsendum að það hefði ekki nægilega góða aðstöðu til að geyma hana, en notaði þó þetta sama kæliborð. í fyrra réðust þeir félagar í byggingu nýs verzlunarhúss, sem er á tveimur haeðum, 300 fermetrar hvor. Á þeirri neðri er lager, en uppi eru seldar þær vörutegundir, sem að framan greindi. Er skósalan veigamesti liðurinn og þar næst húsgögnin. Kaupfélag Borgfirð- inga er ekki með þessar vörur og styrkir það að sjálfsögðu að- stöðu Stjörnunnar og gerir hún Endurskipulagning og þrotlaus vinna 48 FV 8 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.