Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 51
eiga leið vöruflutningabílar, sem fara í svo til alla landshluta. Sem dæmi um framleiðslu- magn nefndi Sigurður, að hjá sér væru smíðuð 500—600 skatthol á ári og hafa verið smíðuð frá því að fyrirtækið tók til starfa og á þeim orðið litlar breyt- ingar. Eitt af meiriháttar verkefnum Nes-húsgagna eru smíðar á hús- gögnum fyrir orlofsheimili Iðju í Reykjavík hjá Svignaskarði. Var það verk boðið út og reynd- ist tilboðið frá Nes-húsgögnum hagstæðast. Smíðuð hafa verið samkvæmt því borð, stólar og svefnbekkir, allt úr furu. Nú sem stendur vantar vinnu- kraft til starfa í verksmiðjunni, að sögn Sigurðar. Hann sagði, að koma þyrfti á aukinni fjölda- framleiðslu og þá með samvinnu verkstæða í húsgagnaiðnaðin- um. Taldi Sigurður líka horfur á, að með aukinni samvinnu framleiðendanna mætti skapa tækifæri til útflutnings fyrir þau, t. d. til Bandaríkjanna. Byggja nýtt íþróttahús og félagsheimili Guðmundur Ingi Waage, byggingameistari og hreppsnefndarmað- ur við eina nýbyggingu sína. í lok ferðar okkar um Borg- arnes hittum við að máli Guð- mund Inga Waage, bygginga- meistara, en hann á sæti í hreppsnefnd Borgarness. Guð- mundur var að vinna við smiði ánýju íbúðarhúsi í kauptúninu. Eins og víðar er húsnæðisskort- ur áberandi í Borgarnesi bæði vegna þess að ungt fólkástaðn- um vill halda tryggð viðheima- byggðina og aðflutningar eru nokkrir. Byggingarkostnað seg- ir Guðmundur Ingi nokkuð iægri en gerist í Reykjavík og nefndi hann sem dæmi að verð á 4-5 herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi, tilbúinni undir tréverk, væri nú 2 milljónir. Guðmundur Ingi hefur unnið við húsbyggingar í Borgarnesi í 10 ár og á þessu ári byggir hann rúmlega 20 íbúðir. Af framkvæmdum hreppsfé- lagsins nefndi Guðmundur Ingi fyrst smíði íþróttahúss, en búið er að sprengja fyrir grunni þess. Fyrsta áfanga á að verða lokið í september á næsta ári en kostnaðaráætlun fyrir allt verk- ið hljóðar upp á 70 milljónir. Þá er verið að vinna að gerð viðbyggingar við elliheimilið og læknamiðstöð. í henni verður aðstaða fyrir lækna og Ijósmóð- ur og sömuleiðis sjúkrarúm til notkunar í neyðartilfellum en annars er gert ráð fyrir, að sjúkrahúsið á Akranesi þjóni íbúum Borgarness. Vandræðaástand hefur ríkt i húsnæðismálum félagsstarfsem- innar í Borgarnesi en úr því er fyrirhugað að bæta með því að byggja við hótelið og gera þar samkomusal og fundaherbergi, þannig að aðstaða, sem þegar er fyrir hendi í hótelinu nýtist einnig. — Mál málanna hér um þess- ar mundir er brúarmálið, sagði Guðmundur Ingi. Alllengi hefur verið áformað að gera brú yfir Borgarfjörð, frá Seleyri undir Hafnarfjalli og á land hinum megin fjarðarins, rétt ofan við Borgarnes. Þarna er grunnt, svo að brýrnar sjálfar verða fremur stuttar en þeim mun meiri upp- fylling. Síðasta kostnaðaráætl- un gerði ráð fyrir, að brúargerð yfir Borgarfjörð myndi kosta 400—500 millj. króna. Með tilkomu brúar yfir Borg- arfjörð styttist landleiðin frá Reykjavík til Borgarness um 30 kílómetra og leiðin vestur eða norður í land um 10 kálómetra. Af þessu yrðu mikil þægindi fyrir íbúa Borgarness og gera má ráð fyrir að framkvæmdin hefði veruleg áhrif á efnahag kauptúnsins því að ferðamanna straumur um það myndi aukast til muna og þar af leiðandi þjón- usta sömuleiðis. FV 8 1973 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.