Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Page 65

Frjáls verslun - 01.08.1973, Page 65
saman og sagði Steinar áber- andi, hvað fólk flyttist meira á milli vinnustaða nú en áður gerðist. Verzlunarfólkið heils- aðist á mcrgnana á leið í vinnu og gaf sér tíma til að ræða um daginn og veginn eins og geng- ur. Sagði Steinar, að þeir eldri mennirnir, sem störfuðu í búð- inni hefðu líka þekkt svo til alla viðskiptavinina, sem í búð- ina komu, með nafni. — Af öllum þessum ástæðum var meiri stöðugleiki yfir Aust- urstræti fyrir 30 árum en nú er, sagði Steinar, og hans sakn- ar maður. Miklar breytingar hafa orðið í fyrirtækjarekstri í götunni á þessum tíma og minnir Steinar að aðeins sjö af þeim verzlunar- fyrirtækjum, sem nú eru þar rekin hafi verið á sama stað, þegar hann hcf verzlunarstörf. Umferðin hefur líka breytzt, — reiðhjólin, sem áður voru mikið notuð eru að miklu leyti horfin eins og handvagnarnir, sem not- aðir voru til fiutninga á vörum t. d. úr vörugeymslum skipafé- laganna upp í verzlanirnar. Síeinar sagði, að miðað við allar aðstæður hef ði b áksala ver- ið svipu'5 þennan tíina, sern hann hefur starfað í Austurstræti. Búðin var minni og úrval minna í smærri bæ, en áhugi fólks á Steinar Þórðarson, skrifstofustjóri. bókakaupum nálægt hinn sami. Vissar breytingar hefðu þó orð- ið í bókaverzluninni því að sala á blöðum og ritföngum ætti orð- ið vaxandi hlut í veltunni. Eins hefði sala til útlendinga, sem hér eru á ferðalagi, vaxið mjög mikið síðustu árin. Eftirminnilegustu atburði í Austurstræti frá starfsárum sín- um þar kvað Steinar vera brun- ann í Hótel ísland og hernám Breta, sem tóku sér stöðu á her- námsdaginn á Pósthúshorninu gegnt bókabúðinni. Með komu hersins urðu líka veigamiklar í Austurstræti 6 er myndar- legt og nýlegt hús upp á fimm hæðir, sem Sveinn Björnsson og Arnbjörn Ólafsson eiga í félagi. Sveinn rekur umfangs- mikla heildverzlun í húsinu og á götuhæðinni er aðsetur ljósmyndavöruverzlunarinnar Gevafoto, sem hann á ásamt nokkrum starfsmönnum, sem annast rekstur hennar nú. Sveinn hefur sjálfur aðsetur uppi á fimmtu hæð hússins fyrir skrifstofur sinar. Alls er húsið um 4000 rúmmetrar, byggt 1966, og mestan hluta af því leigja eigendurnir öðr- um. Nú eru 9 aðillar með starf- semi í húsinu og sagði Sveinn að mjög oft væru gerðar fyrir- breytingar hjá bóksölum, því að þá hættu dönsku blöðin að koma og í staðinn voru keypt ensk og amerísk blöð til þess að land- inn gæti fylgzt með. — Breytingarnar hafa orðið miklar á tiltölulega fáum árum sagði Steinar, en svo virðistsem enginn ætli að taka við hlut- verki þessara athyglisverðu per- sónuleika, sem settu svip á bæ- inn eins og Kjarval og Steinn Steinar gerðu. Að því leyti er Austurstræti fátækara en það var fyrir 30 árum. spurnir til sín varðandi hug- sanlega leigu á húsnæði. Eru það menn með fyrirtæki af ólíku tagi, nú síðast eitt af ráðuneytunum. Stærsti leigj- andinn er SÍBS, sem mun þó flytja skrifstofur sínar í hús við Suðurgötu um næstu ára- mót. Ekki sagði Sveinn full- ráðið, hvort hann flytti sjálfur inn í húsnæðið, sem losnar, með eigin starfsemi eða hvort það yrði lejgt að nýju. Yfirleitt eru leigusamningar gerðir til 3-5 ára. Áður hafði Sveinn Björnsson aðsetur í Hafnarstræti 22 og þar cr Gevafoto reyndar enn- þá með skrifstofur og verzlun, sem snýr út að Lækjartorgi, Meðan eingöngu var verzlað Sveinn Björnsson, forstjóri. Glerþak á Austurstræti? FV 8 1973 65

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.