Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 65
saman og sagði Steinar áber- andi, hvað fólk flyttist meira á milli vinnustaða nú en áður gerðist. Verzlunarfólkið heils- aðist á mcrgnana á leið í vinnu og gaf sér tíma til að ræða um daginn og veginn eins og geng- ur. Sagði Steinar, að þeir eldri mennirnir, sem störfuðu í búð- inni hefðu líka þekkt svo til alla viðskiptavinina, sem í búð- ina komu, með nafni. — Af öllum þessum ástæðum var meiri stöðugleiki yfir Aust- urstræti fyrir 30 árum en nú er, sagði Steinar, og hans sakn- ar maður. Miklar breytingar hafa orðið í fyrirtækjarekstri í götunni á þessum tíma og minnir Steinar að aðeins sjö af þeim verzlunar- fyrirtækjum, sem nú eru þar rekin hafi verið á sama stað, þegar hann hcf verzlunarstörf. Umferðin hefur líka breytzt, — reiðhjólin, sem áður voru mikið notuð eru að miklu leyti horfin eins og handvagnarnir, sem not- aðir voru til fiutninga á vörum t. d. úr vörugeymslum skipafé- laganna upp í verzlanirnar. Síeinar sagði, að miðað við allar aðstæður hef ði b áksala ver- ið svipu'5 þennan tíina, sern hann hefur starfað í Austurstræti. Búðin var minni og úrval minna í smærri bæ, en áhugi fólks á Steinar Þórðarson, skrifstofustjóri. bókakaupum nálægt hinn sami. Vissar breytingar hefðu þó orð- ið í bókaverzluninni því að sala á blöðum og ritföngum ætti orð- ið vaxandi hlut í veltunni. Eins hefði sala til útlendinga, sem hér eru á ferðalagi, vaxið mjög mikið síðustu árin. Eftirminnilegustu atburði í Austurstræti frá starfsárum sín- um þar kvað Steinar vera brun- ann í Hótel ísland og hernám Breta, sem tóku sér stöðu á her- námsdaginn á Pósthúshorninu gegnt bókabúðinni. Með komu hersins urðu líka veigamiklar í Austurstræti 6 er myndar- legt og nýlegt hús upp á fimm hæðir, sem Sveinn Björnsson og Arnbjörn Ólafsson eiga í félagi. Sveinn rekur umfangs- mikla heildverzlun í húsinu og á götuhæðinni er aðsetur ljósmyndavöruverzlunarinnar Gevafoto, sem hann á ásamt nokkrum starfsmönnum, sem annast rekstur hennar nú. Sveinn hefur sjálfur aðsetur uppi á fimmtu hæð hússins fyrir skrifstofur sinar. Alls er húsið um 4000 rúmmetrar, byggt 1966, og mestan hluta af því leigja eigendurnir öðr- um. Nú eru 9 aðillar með starf- semi í húsinu og sagði Sveinn að mjög oft væru gerðar fyrir- breytingar hjá bóksölum, því að þá hættu dönsku blöðin að koma og í staðinn voru keypt ensk og amerísk blöð til þess að land- inn gæti fylgzt með. — Breytingarnar hafa orðið miklar á tiltölulega fáum árum sagði Steinar, en svo virðistsem enginn ætli að taka við hlut- verki þessara athyglisverðu per- sónuleika, sem settu svip á bæ- inn eins og Kjarval og Steinn Steinar gerðu. Að því leyti er Austurstræti fátækara en það var fyrir 30 árum. spurnir til sín varðandi hug- sanlega leigu á húsnæði. Eru það menn með fyrirtæki af ólíku tagi, nú síðast eitt af ráðuneytunum. Stærsti leigj- andinn er SÍBS, sem mun þó flytja skrifstofur sínar í hús við Suðurgötu um næstu ára- mót. Ekki sagði Sveinn full- ráðið, hvort hann flytti sjálfur inn í húsnæðið, sem losnar, með eigin starfsemi eða hvort það yrði lejgt að nýju. Yfirleitt eru leigusamningar gerðir til 3-5 ára. Áður hafði Sveinn Björnsson aðsetur í Hafnarstræti 22 og þar cr Gevafoto reyndar enn- þá með skrifstofur og verzlun, sem snýr út að Lækjartorgi, Meðan eingöngu var verzlað Sveinn Björnsson, forstjóri. Glerþak á Austurstræti? FV 8 1973 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.