Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 16

Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 16
ÓDÝRUSTU FERÐIRNAR TIL GLASGOW LONDON í samvinnu við Flugfélag íslands og Loftleiðir getum við nú boðið óvenju hagstæðar ferðir tij Glasgow og London. Ferðir til London verða hvern laugardag frá og með 10. nóvember til 30. marz. Verð kr. 15.900 (Regent Palace) og kr. 19.900 (Curnber- land). Innifalið í verði: flugferðir og gisting í 7 nætur ásamt morgunverði. Ferðir til Glasgow verða annan hvern föstudag frá 16. nóvember. Verð kr. 13.500 og innifalið er: flugferðir, gisting í 3 nætur á Ingram Hotel í hjarta borgarinnar öll herbergi með baði og sjónvarpi), morgunverður og kvöldverður, skoðunarferð um Glasgow og nágrenni og aðgöngumiði að knattspyrnuleik. Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að heimsækja Bretland í vetur með óvenju hagstæðum kjörum. FERÐAMIÐSTÖÐIN H.F. Aðalstræti 9, símar 11255 og 12940 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ BLAÐ ÞEIRRA, SEM FYLGJAST MEÐ IÞRÓTTUM. KEMUR NÚ ÚT I NYJUM BÚNINGI. Frjálst framtak h.f. LAUGAVEGI 178. — SÍMI 31183. 16 FV 10 1973

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.