Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 5

Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 5
FRJÁLS VERZLUN 10. TBL. 1973 Samtíðarmaður Samtíðarmaður blaðsins að þessu sinni er Jón Kjart- ansson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins. Jón hefur gegnt starfinu frá því árið 1957, en áður var hann bæjarstjóri á Siglufirði. Á.T.V.R. aflar ríkis- sjóðnum þúsunda milljóna tekna með því að selja landsmönnum tóbak og vín og er það um 10% af öil- um tekjum ríkisins. f samtalinu við Jón er fjallað um starfsemi fyrir- tækisins, framleiðslu og ýmis málefni, sem snerta þessa ríkisstofnun. Umræður um skatta í þessu tölublaði Frjálsrar verzlunar er sérstaklega fjallað um skattamálin. Af því tilefni fékk Frjáls verzlun þá Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóra í fjár- málaráðuneytinu, dr. Guðmund Magnússon, prófessor, Hjört Hjartarson, formann Verzlunarráðs íslands, og Brynjólf Bjarnason hjá Vinnuveitendasambandi ís- lands til þess að ræða saman um skatta. Var þar m. a. rætt um helztu galla á núverandi skattakerfi með til- liti til einstaklinga og fyrirtækja. Komu fram margvíslegar og fróðlegar upplýsingar, sem eru lesendum blaðsins til mikils fróðleiks og gagns. Á markaðinum Að þessu sinni kynnir Frjáls verzlun þau húsgögn, sem á boðstólum eru, í allmörgum húsgagnaverzlun- um í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Nýjar gerð- ir húsgagna eru sífellt að koma á markaðinn og úrval af húsgögnum er mikið nú. í þessum þætti eru góðar upplýsingar fyrir þá viðskiptavini, er hyggjast kaupa húsgögn í náinni framtíð. Sportkynning Frítími manna hefur aldrei verið meiri en nú og gefst því gott tækifæri til að iðka ýmsar íþróttir. Að- staða til tómstundaiðkana og útivistar er góð hér á landi og birtir því Frjáls verzlun kynningu á margvís- legum möguleikum, sem ex-u á þessu sviði hérlendis. Efnisyfirlit: í STUTTU MÁLI ............ 9 ORÐSPOR .................. 11 ísland Lionshreyfingin .......... 13 Kaupþing Islands ......... 15 Nýtt tímarit ............. 17 FólksflutningabifreiSar .. 17 Bílasala ................. 19 Útlönd Stórveldi Coca-Cola ...... 21 Loftpúðar í ameríska bíla .... 27 Auðmennirnir í Ameríku... 29 Samtíðarmaður Jón Kjartansson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins................. 33 Greinar og viðtöl Eru fslendingar að verða of margir? ............... 41 Fríhöfnin Hvað fæst í Fríhöfninni?. 45 Mikil aukning í sölu.... 19 Sérefni Skattamál .............. 53 Fyrirtæki, vörur, þjónusta Fasteignasala .............. 65 Seifur h.f.................. 67 Tækninýjungar lijá IBM...... 88 íþróttablaðið .............. 69 Segulnálin Ný ferðamannaparadís........ 71 Verzlun og iðnaður Námskeið hjá Stjórnunarfélag- inu ................ 73 Á markaðinum Húsgagnakynning ..... 75 Sportkynning Aukinn tími fyrir íþróttaiðkanir 87 UM HEIMA OG GEIMA...... 95 FRÁ RITSTJÓRN ......... 98 FV 10 1973 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.