Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 9
i stuttu máli § Fjárlög til umræðu Fjárlög fyrir árið 1974 hafa nú ver- ið lögð fram og venjubundnar umræð- ur um þau hafa hafizt á Alþingi. Þau hljóða upp á tæpa 27,5 milljarða króna. Ymislegt vantar þó til hækkunar í frum- varpið enn og mun það verða nálægt 30 milljörðum, áður en lýkur. Ætlar ríkið ekki að gefa eftir sinn hlut í þensl- unni. Hlutdeild hins opinbera í vergri þjóðarframleiðslu mun verða um þriðj- ungur í ár, auk viðlagasjóðsgjalda, sem nema um 1,5% þjóðarframleiðslunnar. § Þjóftnýting banka í IMoregi Hmdeildasta atriðið á 10 atriða stefnuskrá hinnar nýju stjórnar Trygve Brattelis í Noregi er þjóðnýting banka. Gætu Norðmenn lært eitthvað af okk- ur í þeim efnum og séð hvernig banka- sósíalismi er í framkvæmd? • EBE og 43 Efnahagsbandalag Evrópu reynir nú að finna samningsgrundvöll við 43 ríki í Afríku og Asíu. Virðist hinum 43 ganga betur að mynda samstöðu en Efnahagsbandalagslöndunum, enda hef- ur ráðherranefnd bandalagsins ekki tek- ið skýra afstöðu til samkomulagshug- | mynda. § Móbelsverðlaun í hagfræfti # Eldsneyti hækkar Ekki er ós§nnilegt, að erjurnar fyrir botni Miðjarðarhafs hafi í för með sér hækkun eldsneytis,. ekki síst fyrir flug- félögin. Allt er þó á huldu um, hve miklar hækkanirnar verða umfram það, sem þegar hafði verið reiknað með. 0 Útvarpsefni á sjóinn Sænska útvarpið hefur ákveðið að láta sænskum sjómönnum í té útvarps- efni endurgjaldslaust og meira að segja að greiða öll höfundalauni (Stefgjöld). Hefur íslenzka útvarpið ráð á slíku? 0 Hagvaxtartölur í nokkrum löndum Gerð hefur verið spá um aukningu þjóðarframleiðslu á fyrra helmingi næsta árs í nokkrum OECD-löndum. Eru nokkrar þeirra sýndar hér og vöxt- ur þjóðarframleiðslunnar í ár til sam- anburðar: Island 1973 3,5 1974 Danmörk 5,5 — Noregur 4,3 5,4 Bretland 6,25 4,5 Vestur-Þýzkaland 5,0 — Bandaríkin 7,25 4,5 Japan 13,5 10,5 Frakkland 6,0 6,0 Ttalía 4,5 5,25 Burmeister og Wein tapar á dollarnum Það' er víðar en á Tslandi, sem fyrir- tæki tapa á gengislækkun dollarans. Áætlað hafði verið, að skipasmíðastöð- in Burmeister og Wein mundi gefa af sér sæmilegan ágóða á þessu ári. Nú er hins vegar útlit fyrir, að gengislækk- un dollarans muni breyta honum í 100 millj. danskra króna tap á árinu. Sænski seðlabankinn stofnaði fyrir nokkrum árum til verðlauna í hagfræði, sem eru jafnhá Nóbelsverðlaunum í einstökum greinum og úthlutað er við sama tækifæri. Sá, sem hlaut þau í ár, er Wassily Leontief. Hann er fæddur í Rússlandi en fluttist snemma til Bandaríkjanna. Hann var einn þeirra fyrstu, sem notfærðu sér rafreikna við úrlausn hagfræðilegra viðfangsefna og mótaði lausnaraðferð, sem kennd er við aðfanga- og afurðatöflur (input- output). Hefur þessi aðferð komið að góðu gagni bæði austan tjalds og vest- an. FV 10 1973 í)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.