Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 44
stríð, sýna langtímameðaltöl, að bæði þjóðarframleiðsla í heild og á mann reiknað hefur farið vaxandi. Þetta gildir í enn rík- ara mæli um þjóðartekjur í heild og jafnað niður á íbúa. Þetta er vegna þess, að þróun viðskiptakjara hefur verið hag- stæð og dregið hefur úr fólks- fjölgun. Á áratugnum 1951—1960 jókst þjóðarframleiðslan á ári að jafnaði um 4% , en á ára- tugnum 1961—1970 um 4,5% að jafnaði. Þjóðarframleiðsla á mann jókst fyrri áratuginn alls um 250%, en um 32% þann síðari. Þjóðartekjur á mann jukust um 27% fyrri áratuginn, en um 44% þann síðari. Ekki er annað að sjá en sömu tilhneigingar í vaxtarátt gæti þau ár, sem af eru 8. áratugn- um. Niðurlag. Ekki er með einföldum hætti unnt að fullyrða, hvort þjóðar- tekjur á mann muni fara vax- andi eða minnkandi í framtíð- inni. Hér hefur í grófum drátt- um verið lýst, hvaða atriða taka þarf tillit til í því sambandi. Tölur eftirstríðsáranna benda eindregið til þess, að hagvöxtur á mann fari vaxandi, hvað sem síðar verður. Ég er reyndar þeirrar skoð- unar, að margt bendi til þess, að vaxtarbroddar séu fyrir hendi um ófyrirsjáanlega fram- tíð. í fyrsta lagi hefur dregið úr fólksaukningu. í öðru lagi eigum við langt í land með að nýta okkur þekkta tækni og orkulindir og að beita nýtízku- legum stjórnunaraðferðum. Ég tel það mikla svartsýni að ætla, að við getum ekki tileink- að okkur þekkingu og verk- menningu í þeim mæli, að ekki dragi úr hagvaxtaraukningu á mann, reiknað næstu áratugi. SPORTVÖRUVERZLUN ! SÉRFLOKKI ALLAR VÖRUR TIL BOLTAÍÞRÓTTA SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT Hafnargötu 36 Keflavík FRJÁL8 VERZLLN IVIEST SELDA TÍIVIARIT LANDSINS LALGAVEGI 178 SÍIUI 82300 44 PV 10 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.