Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 53

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 53
Umræður ’um skattamál hafnar. Þátttakendurnir fjórir ásamt útgefanda Fv. hafa fengið sér sæti og byrjað að spjalla. Talið frá vinstri: Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, Hjörtur Hjartarson, for- stjóri, Jóhann Briem, útgefandi Fv., Guðmundur Magnússon, prófessor, og Brynjólfur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Er virðisaukaskattur og stað- cjreiðslukerfi framtíðarlausnin? Boðaðar hafa verið breytingar á skattalögunum á næstu árum. Er vissulega tími til þess kominn þar eð allir virðast sammála um að gildandi kerfi sé ranglátt og þungt í vöfum. Frjáls verzlun efndi fyrir nokkrum dögum til umræðu um skattamál og fara helzt’u niðurstöður hennar hér á eftir. f umræðunum tóku þátt Brynjólfur Bjarnason, viðskiptafræðingur, Guðmundur Magnússon, prófessor, Hjörtur Hjartarsson, form. Verzlunar ráðs íslands og Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Þeir svöruðu nokkrum spurningum, sem F.v. lagði fyrir þá og ræddu mál- in á breiðari grundvelli út frá þeim. En hefjum þá leikinn: FV: Hverjir eru helztu gallar á núverandi skattkerfi með tilliti til einstaklinga og fyrirtækjanna að mati viðstaddra? Guðmundur: Það liggja fyrir tölur um álagða skatta á þessu ári. Einstaklingstekjuskatturinn með byggingasjóðsálagi er um það bil 4,7 millj- arðar. Ég hef ekki fyrirtækjaskattana í kollin- um, en ætli þeir séu ekki um það bil 8-900 milljónir. Síðan er útsvar sveitarfélaga, sem er rösklega 3 milljarðar. Það, sem ríkið tekur til sín af þjóðarframleiðslu er þá 25-26% og með hlut sveitarfélaga kemur í heildina inn rösklegur þriðjungur þjóðarframleiðslu. Hjörtur: Heildartekjuöflun ríkissjóðs og sveitarfélaga er nú nálægt 100.000.00 á hvern borgara þjóðfélagsins. 5 manna fjölskylda borg- ar í einhverri mynd upp undir hálfa milljón á ári og þá á ég auðvitað bæði við beina og óbeina skatta. Þetta er vitanlega ógurleg upp- hæð. Persónuskattarnir eru það háir og skatt- stiginn er þannig gerður, að menn komast í þá aðstöðu að þurfa að borga meira en helminginn FV 10 1973 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.