Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 23
Auglýsingar Coca Cola birtast á fjölmörgum tungumálum um heim allan. Sérlega er til þeirra vandað og hafa sjónvarpsauglýs- ingar Coke vakið sérstaka athygli hér á landi. Coke hefur sagt til sín á til- tölulega skömmum tíma. Það var ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina að fyrirtækið gerði umtalsverða tiiraun til að ná fótfestu á erlendum mörkuð- um. Gosdrykkjaframleiðsla var fábrotin utan Bandaríkjanna og innan fárra ára varð Coke að móta ákveðna stefnu í utan- landsmálum sínum vegna örrar þróunar og er hún í meginatrið- u.m sú liin sama, sem fylgt er í dag. Stjórnunin var gerð dreifð, svo að fyrirtækið virtist alls staðar eins staðbundið og hugsazt gat en drykkurinn hélt í einu og öllu amerískum upp- runa sínum, ssm jók söluna um alla veröld. Þetta var sannkallaður línu- dans, en Coke-fulltrúarnir héldu jafnvægi. Salan erlendis jókst sífellt og var komin í 770 millj. dollara í fyrra, sem er 28% aukning síðan 1970. Hagnaður erlendis hefur vaxið hraðar, eða um 43% síðustu tvö árin. „Þetta hefði ekki getað orðið' nema vegna dreifingar valds og áhrifa í stjórn fyrirtækis- ins,“ segir formaður stjórnar Coca-Cola Company, J. Paul Austin, sem ver um 60% af starfstíma sínum á ferðalögum erlendis. Eitt sinn voru allar ákvarðanir teknar í New York. Heildsöluverðið í Rio var ákveð- ið í stjórnarherberginu á Madi- son Avenue 515. Nú eru það mennirnir á staðnum, að sögn Austins, sem taka flestar á- kvarðanir og framkvæmda- stjórn og langmestur hluti af stjórnunaraðilum Coca Cola Export hafa aðsetur utan Bandaríkjanna. Coke Export selur mai'gs kon- ar varning, ýmsar tegundir af gosdrykkjum og frostþurrkað kaffi, svo að dæmi séu nefnd, og eru það sömu vörur og móð- urfyrirtækið selur vestan hafs. En mestur hluti af tekjunum og enn hærra hlutfail af hagnaði fæst af sölu á kók-efnablöndu til meira en 800 átöppunarverk- smiðja utan Bandaríkjanna, sem framleiða drykkinn úr blöndunni og setja hann í um- búðir. Forráðamenn Coca-Cola ótt- ast ekki, að fyrirtækin erlendis verði þjóðnýtt, af því að eig- endur verksmiðjanna eru þegn- ar viðkomandi ríkis, þar sem verksmiðja er starfrækt. „Ef eignirnar yrðu þjóðnýtt- ar, væri verið að þjóðnýta frá þeirra eigin fólki,“ segir Aust- in. Einu umtalsverðu eignirnar, sem Coke á erlendis, fyrir utan sárafáar átöppunarverksmiðjur, eru 28 verksmiðjur, sem fram- leiða efnablönduna. • ÁHRIF AF ERJUM f ALÞJÓÐAMÁLUM Samt sem áður verður starf- semi Coke fyrir áhrifum af erjum í alþjóðamálum. Fyrir- tækinu var sparkað út úr Ar- abalöndum fyrir nokkrum ár- um af því að það vildi ekki hætta að selja kók til ísraels. Og ekki alls fyrir löngu hótuðu skæruliðar í Argentínu starfs- mönnum Coke þar í landi öllu illu, ef þeim yrði ekki greidd 1 millj. dollara. Að sjálfsögðu er vandamál- um sem þessum skotið til æðstu yfirmanna fyrirtækisins en þeir hafa þó fyrir löngu álykt- að, að forstjórarnir á staðnum séu hæfastir til að glíma við staðbundin vandamál og semja við verksmiðjur og ríkisstjórnir landanna. I flestum tilfellum er forstjórinn fæddur í viðkom- andi landi, — ef ekki, þá tal- ar hann talar hann tungu íbú- anna, þekkir menningu þeirra og lög landsins. Útlendingar gegna margs konar stöðum innan fram- kvæmdastjórnar Coke Export. Af meir en 1200 manns, sem starfa á vegum þess er aðeins um 1% Bandaríkjamenn og frá því í maí s.l., er Halle var skip- aður aðalforstjóri, nær þessi FV 10 1973 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.